Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 93
BÚNAÐARllIT
89
og mulinni beinaösku. En þetta er svo dýrt kjarnfóÖur,
að það er varla notað, nema ef kalkvöntunin heflr
gengið svo langt, að beinsýki heflr komið fram í ánum,
og þá notað sem áhrifamikið fóður til skjótrar aðgerðar.
— Þetta ráð er einnig gott við kýr, sem hafa fengib
beinsýki, en það kemur helst fyrir, ef þær fóðrast á
töðu af harðlendum túnum, sem heflr sprottið í mjög
miklum þurk.
Hin tegundin af skjögri, sem einnig er kölluð mænu-
sótt, er mikið erflðari viðfangs, því oft virðist sem gott
fóður megni ekki að draga úr henni. Hún er algengari
við sjó en til sveita. Um þenna sjúkdóm heö jeg fengið
bestar upplýsingar hjá Þóiði iækui Sveinssyni á Kleppi,
sem lengi og nákvæmlega hefir rannsakað þetta. Telur
hann að skjögrið Jýsi sjer með ýmsu móti, eftir því á
hvað háu stigi sjúkdómurinn sje. Á lægsta stigi telur
hann sjúkdóminn hjá lambinu, þegar það fæðist nokkurn
veginn rólfært, en daufara og heimskara en vanalega.
Á öðru stigi, er lambið nýfætt, máttlítið að aftan,
skjögrar þegar það gengur og heflr litið vald á hroyfing-
utn útlimanna. Evíliku lambi er stundum liægt að koma
til með mikilli fyrithöfn, sem sjaldm borgar sig,
friðja stigið telur hann, er lambð getur ekki komist á
fætur, fær kvalaköst svo það engist, hiyegurinn fettist
svo höfuðið keyiist aftur á heiðar, og æðaslátturinn er
það tiður, að hann veiður tæplega talinn. Alt ber vott
um ósknplegar kvalir í sjúklingnum, sem sjaldan er
lifs auðið, hverra ráða sem leitað er. Hástig sjúkdóms-
ins er að lambið fæftist dautt, oft fyrir tímann.
Þórði lækni heflr reynst, að fje sem nýflutt er úr
sveit að sjó, hafi meira mótstöðuafl en gömul fjörukyn,
og að mótstöðuafl einstaklingsins þverri með aldrinum.
Þessi sjúkdómur heflr geit svo mikið tjón, að full
ástæða er að gera alt sem unt er, að grafast fyrir
rætur hans og finna ráð við honum. Vænti jeg þar
fyrst og fremst aðstoðar dýralækna landsins, og í öðru