Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 93

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 93
BÚNAÐARllIT 89 og mulinni beinaösku. En þetta er svo dýrt kjarnfóÖur, að það er varla notað, nema ef kalkvöntunin heflr gengið svo langt, að beinsýki heflr komið fram í ánum, og þá notað sem áhrifamikið fóður til skjótrar aðgerðar. — Þetta ráð er einnig gott við kýr, sem hafa fengib beinsýki, en það kemur helst fyrir, ef þær fóðrast á töðu af harðlendum túnum, sem heflr sprottið í mjög miklum þurk. Hin tegundin af skjögri, sem einnig er kölluð mænu- sótt, er mikið erflðari viðfangs, því oft virðist sem gott fóður megni ekki að draga úr henni. Hún er algengari við sjó en til sveita. Um þenna sjúkdóm heö jeg fengið bestar upplýsingar hjá Þóiði iækui Sveinssyni á Kleppi, sem lengi og nákvæmlega hefir rannsakað þetta. Telur hann að skjögrið Jýsi sjer með ýmsu móti, eftir því á hvað háu stigi sjúkdómurinn sje. Á lægsta stigi telur hann sjúkdóminn hjá lambinu, þegar það fæðist nokkurn veginn rólfært, en daufara og heimskara en vanalega. Á öðru stigi, er lambið nýfætt, máttlítið að aftan, skjögrar þegar það gengur og heflr litið vald á hroyfing- utn útlimanna. Evíliku lambi er stundum liægt að koma til með mikilli fyrithöfn, sem sjaldm borgar sig, friðja stigið telur hann, er lambð getur ekki komist á fætur, fær kvalaköst svo það engist, hiyegurinn fettist svo höfuðið keyiist aftur á heiðar, og æðaslátturinn er það tiður, að hann veiður tæplega talinn. Alt ber vott um ósknplegar kvalir í sjúklingnum, sem sjaldan er lifs auðið, hverra ráða sem leitað er. Hástig sjúkdóms- ins er að lambið fæftist dautt, oft fyrir tímann. Þórði lækni heflr reynst, að fje sem nýflutt er úr sveit að sjó, hafi meira mótstöðuafl en gömul fjörukyn, og að mótstöðuafl einstaklingsins þverri með aldrinum. Þessi sjúkdómur heflr geit svo mikið tjón, að full ástæða er að gera alt sem unt er, að grafast fyrir rætur hans og finna ráð við honum. Vænti jeg þar fyrst og fremst aðstoðar dýralækna landsins, og í öðru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.