Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 90

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 90
86 BÚNAÐAKRIT þegar ná8 að gera gaiðjurtunum svo mikið tjón, að þær ná pjer varla aftur. Þegar arfinn er reittur of seint, er ómögulegt annað en að garðjurtirnar skemmist meira eða minna. Arfann á að skafa það allra fyrsta sem hægt er — á meðan hann ekki hefir önnur blöð en kímblöðin. Og arfann á að skafa í þurru veðri og einkanlega í sól- skini, þá visnar hann strax og deyr, og þarf þá ekki að bera hann burt úr gaiðinum. £f arfinn er skafinn í rigningu, festir hann strax rætur aftur, og þá er unnið fyiir gíg. Þó ekki sje hægt að útiýma arfanum alger- lega á skömmum tíma, má þó takast að halda honum í skefjum, ef hann er skafinn hlífðarlaust og aldrei lát- inn fá tækifæri til að þroskast. Hlýtur hann þá að minka ár fiá ári, uns hann hverfur alveg. En hvað mörg ár það tekur, fer eítir því, hve lengi arfafræ það, sem í jöiðinni er, getur haldið frjómagni sínu. Nái arf- inn að þróast svo, að fræ sje í honum, er nauðsynlegt að bera hann úr gaiðinum. Emnjg verður að varast að bera abuið, sem vissa er fyrir að mikið sje í af arfafiæi, í gaiða. Og ekki síst sjá um að arfi ekki eigi griðastað á mykjuhaugum1) eða annarsstaðar nálægt görðum, svo hann ekki slæðist í þá. Og eitt er aðalatriði í allri gatðrækt, og um leið í barattunni gegn atfanum; að reyna að láta garðjurt,- unum líða sem best. En til þess þaif gaiðurinn umfram alt að vera vel framræstur, og má ekki vanta áburð. Er um að gera að gaiðjurtirnar vaxi sem fljót- ast, því þegar þær eru orðnar svo stórar, að blöðin 1) Erlendis liafa verið gerðar tilraunir til að eyða illgrcsi með því að sprauta járn vitrióli (20°/o) á það, uppleystu í vatni. Drepur blanda þessi, meðal annars, haug-arfa, og gefst ágæt- lega & kornökrum. En sá galli or á, að hvorki gulrófur nje kart- öflur þola þessa blöndu. — En aðferð þessa mætti nota hjer- lendis til þoss að drepa arfa á safnhaugum og mykjuhaugum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.