Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 79
BÚN AÐARRIT
75
verði með blettum, að flýta vinslunni sem mest, og að
valta vel strax á eftir. L'ggi landið lengi hálf-unnið
eða óvaltað, er hætt við að meira eða minna drepist af
rótunum, einkum í þurkatið.
Ef landið er plægt að haustinu, verður að vinna það
til fulls svo fljótt sem auðið er næsta vor. En ef alt er
gert að vorinu, ætti öll vinslan ekki að standa yfir
nema vikutima. Margt bendir á, að á engan hátt verði
land betur unnið til rótgiæðslu en með þúfnabananum.
Þúfnabaninn líkur allri vinslunni á 2—3 dögum og ræt-
urnar liggja jafnt dreifðar um yflrborð flagsins. Nánari
reynsla fæst um þetta á næstunni.
Um ábuiðarþörflna og áburðinn þarf ekki að fjölyiða,
hún er vitanlega svipuð við rótgiæðslu og aðrar rækt-
unar-aðfeiðir, sjeu skilyrði iiin sömu. Það verður seint
of-mikið af því góða. Án mikils og góðs áburðar næst
ekki takmaikið með rótgræðslunni. Hjer þarf alt að
haldast í hendur.
Hiröing. Giæðisljettan þaif góða hirðingu, meðan
samfeldur gróður er að myndast. Landið þarf að vera
vel varið, sjerstaklega er alt fjenaðartraðk skaðlegt haust
og vor og í vetraiþiðum. Æskilegt er að bera búfjár-
áburð á sljettuna að haustinu, minsta kosti fyrsta árið.
Það má vera Ijelegur óbuiður, en mest er um vert að
áburðinum sje vel dreift, svo hann skýli nýgræðingnum
sem best yfir vetunnn. Giæðisljettan er oft illa útleikin
að vorinu, rætur rifnar upp og færðar úr lagi. Pað er
því nauðsynlegt að valta sljettuna að vorinu fyrsta og
annað árið. Þó dálítill grashýungur sje á sljettunni, en
ekki vel samfeldur þessi ár, get.ur vel komið til greina
að slá sljettuna ekki. Þá er von um að eitthvað af
gróðrinum beri þroskað fiæ, sem verði sljettunni að
notum. Eu ekki má gleyma því að bera á, friða og
hirða sljettuna fyrir því, þó afnotin sjeu ongin.