Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 28

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 28
24 BÚNAÐARRIT gerjun kemur í eikina, en hún getur valdið bláum blett- um í saltkjötinu, og auk þess eru beyki-tunnurnar lagar- heldari, sjeu þær vel gerðar. Sje reynt að gæta allrar varúðar í þeim atriðum, sem hjer heflr verið bent á, þá má mikið draga úr gerla- smitunar-hættu kjötsins. Kjötsöltnnar-Hðferðir. Hinar algengustu söltunar-aðferðir, sem hafa best orð á sjer erlendis, eru aðallega þrjár. Kunnust er pækil- söltunin11), en það er sú söltunaraðferð, sem vjer notum. Kjötið er roðið úr þurru salti, sem blandað er örlitlu af kalí-saltpjetri og stöku sinnum ögn af sykri. Saltlegi (pækli) er dælt inn í ganglimi, og eftir þursöltunina er viðast hvar látið farg á kjötið, og saltlögur um 22—25°/o. Önnur alkunn kjötsöltunar-aðferð er hin svonefnda BAuto-Cure“-söltun, sem mikið er notuð vestan hafs. Aðferð þessi var gerð kunn árið 1867 á heims-sýning- unni í París12). Nokkru síðar endurbætti Englendingur söltunar-aðferð þessa; hann hjet E. R. Down, og hin endurbætta aðferð er eins, og hjer segir: Kjötskrokkarnir eru limaðir í sundur, líkt og hjer tíðkast um útflutn- ings-kjöt, og sterkum saltlegi er stöku sinnum dælt inn í ganglimi. Kjötinu er því næst hlaðið í einskonar laup, sem ekið er inn í stærðar-járnhylki. Að svo búnu er hylkinu lokað með loftheldu loki, og loftinu dælt úr því. Loft-tæmslan er gerð til þess, að losa kjötið við óþef, sem kynni að vera í því, og auk þess opnast mik- ið af frumum í kjötinu, en þá tekur það betur við salt- leginum. ( hinu loft-tæmda hylki er kjötið látið vera um 1 kl.st., en þá er sterkum saltlegi dælt inn í það. Haldið er áfram að dæla saltleginum í hylkið, þangað til að talsverður þrýstingur er kominn á það (9—10 atmosf). í þeim þrýstingi er kjötið látið vera hreyfingarlaust í 5—6 kl.st. Þá er saltleginum rent í geymi, en kjötið tekið úr söltunarhylkinu og roðið salti. Með aðferð þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.