Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 62

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 62
58 BÚNAÐARRIT sá góbi siður ab menn töbufóbrubu reibhesta sína. Sem dæmi má nefna, ab þegar Þorvaldur Gissurarson í Hruna fór vestur í Saurbæ í Dalasýslu vorib 1186, meb Magnúsi bróbur sínum, til ab búa vígsmálið eftir Einar Þorgils- son á Staðarhóli, þá segir Sturlunga: „þeir Þorvaldur voru 18 saman og gengu allir suður og sunnan“. Eftir þvi, sem meira líður á Sturlungaöldina, verður harðýðgin og samviskuleysið við hrossin meira og meira. Loks þrjóta sagnirnar um þetta um 1400 og fram undir 1700, nema hvað enn þá óma einstök angistarvein frá fellivetrum og eldgosum, einkum þó þegar fólkið fjell á eftir fjenaðinum. Annars þarf engan að undra, þó svona færi þá, fyrst horfellir er enn þá metinn til peninga, en ekki mannskemda, ekkert lagt upp úr illmenskunni, ab kvelja liflö úr skepnunum á hryllilegasta hátt, og það stundum þó nóg hey sjeu til. Nýlega sagði mjer merkur bóndi, er hafði kært slæma meðferð á skepnum til sýslumanns síns, að svar yfirvaldsins hefði verið, að ekki varðaði vanfóðrun við lög, meðan skepnurnar dæju ekki af harðrjetti. Svo mikil er nægjusemin enn. Hrossaeign íslendinga hefir altaf verið mjög völt, því oftast hafa þau fallið, sem ekki gátu bjargast yfir harð- indin af sjálfsdáðum. Þegar kemur fram á 17. öldina eru hrossin orðin mörg, og þó þá sje oft talað um fella, náðu þeir sjaldan yfir alt landið í senn; og svo fjölgar hrossunum fljótt, ef engu er lógað nema afgömlu. Að menn fjölga hrossunum, telur Eggert Ólafsson sennilega stafa af löngum verferðum og skreiðarflutningum, sem mjög tíðkuðust um þessar mundir, t. d. sendi Hóla- stóll, á fyrri hluta 18. aldar, á annað hundrað hesta ár- lega suður Kjöl, eftir harðfiski. í hinu ágæta riti: „Árferði á íslandi í 1000 ár", telur prófessor Þorvaldur Thoroddsen 126 hörð ár frá 900 til 1700. Varla teljast harðindi á þeim árum, nema eitt- hvað falli af búpeningi, og vanalega falla hrossin fyrst, því minst fyrirhyggja var höfð um ásetn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.