Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 50

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 50
46 BÚNAÐARRIT fæ að vísu veDjulega eitthvað af engjum hjer á næstu jörð, Stóruborg, en heldur hefir það farið minkandi síðan þar varð tvíbýli. Jeg hefi því orðið að grípa til þess alloft, einkum nú seinni árin, að heyja í sinuflóum hjer í beitilandinu. Þetta hey er svo kynslæmt að mesta neyðarúrræði er að gefa það, einkum í jarðasömum beitarvetrum, og það lakasta af því er svo að engin skepna jetur það, nema með fóðurbætir, síld eða iýsi. Grastegundirnar eru næstum eingöngu vetrarkvíði og snjógras, en svo verður þetta ekki slegið nema það sje minst á 3ja ára sinu, annars er það graslaust. Venju- leg þurrabands-sáta af þessu heyi vel þurru er 50 I grasleysisáium hefi jeg þó heyjað um helming af hey- skap mínum af þessu landi, en af heyi hjer úr enginu er þurrabands-sátan venjulega 75—80 “8. Það hey er fremur kjarngott þrifahey, ef það fær góða verkun, en ekkert krafthey. Lömb geta fengið all-góða framför af því, ef þau hafa 2 'S á dag. Útheyskapur minn er veDju- iega 180—200 hestar, og þegar best gengur 230 hestar. Af túninu fæ jeg vanalega 65—70. Þær skepnur, sem venjulega eru á fóðri, eru: 2 kýr, 5—6 hestar, 90—115 kindur; til kúnna læt jeg 50—55 hesta af töðu, en það, sem þar er fram yfir fá reiðhest- arnir; jeg verð að meta þá meira en ærnar. Aftur gef jeg kúnum nokkuð af útheyi og mat, og hestunum venjulega mat. í hestana eyði jeg venjulega 26—35 hestum, og þar af 10—15 hestum af töðu. Hey þab, sem jeg ætla fjenu, er í all-flestum árum 160—180 liestar. Fjártalan er að vísu nokkuð mismunandi, en ekki hefir það ætíð farið saman, að þegar flest hefir verið á fóðri, að þá hafi heyskapur verið mestur; frekar haft hliðsjón af þvi, að heyin hafi verið góð og vel verkuð. — Útkoman af þessum ásetningi verður svo venjulega sú, að eftir jarðasama vetra, fyrni jeg all-oft töluvert af útheyi. Þessar fyrningar eru mjer góður styrkur í hörðu vetrunum. Jeg gef þá að vísu all-oft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.