Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 61

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 61
BÚNAÐARRIT 5? ástæða er til að álíta, að þá hafi íslendingar staðið framar en Norðmenn í hrossarækt. Þá er enn eitt ótalið, sem sýnir þó greinilega hve hrossin voru rjetthá í þann tið, gömlu dýraverndunar- lögin. Grágás talar um hegningu fyrir hrossastuld, og hana harða. Þar segir t. d.: „Ef maður hleypur hrossi mans á bak ólofað, það varðar 6 aura afgang; nú ríður hann svo fram úr stað, og varðar það 3 marka útlegð", og skóggangi varðar að ríða stolnum hesti fram hjá 3 bæjum, yfir fjórðungamót og yfir fjöll, þar setn vötn- um skiftir milli hjeraða. Einnig varðar það við iög að fæla hest annars manns og að taglskella. Fleiri ákvæði eru í Gragás, sem snerta hesta, og öll sýna þau, hve innilega sárt fornmönnum var nm hesta sína. Að sjálfsögðu hefir þessum lögum ekki verið fram- fyigt ítarlega, enda eru þau æði ströng, en líklegt að menn hafi haft ótta af þeim, og þess eru dæmi að menn fjellu ógildir á hrossastuldi. Engin ákvæði eru um þetta í Jónsbók, en konungsbrjef frá 24. mars 1786 segir, að hrossaþjófar skuli þola húðlát og síðan þrælka alla æfi í hegningarhúsi í Kaupmannahöfn — karlmenn í járnum. Sennilegt er að eftir kristnitöku hafi hrossum smá- fækkað, þvi þá tapa hrossin notagildi sínu sem slátur- peningur. Máldagar frá 13. öld segja frá flestum hross- um í Þykkvabæjarklaustri 1218. Þá voru þar 39 hross og 127 nautgiipir. Allar upplýsingar sem eru til frá þessum tíma, sýna að hrossin hafa verið mikið færri en nautgripirnir. Þó menn á Sturlungaöldinni þyrftu rnikið að nota hross, vegna herferða og málaferla, er þeir fóru langa vegi, er ekki sjáanlegt að hrossafjöldinn hafi verið mik- ill í landin$, enda sjest þá á mörgu, að harðýðgi við hross hefir gengið langt úr öllu hófi, svo í hörðum vetr- uni hafa þau fallið í hrönnum, og nokkur dæmi sjást í Sturlungu, að höfðingjar hafa orðið að ferðast gangandi langar leiðir; því hefir hlotið að leggjast niður að mestu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.