Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 74
70
BTÍNAÐARRIT
Annar kosturinn viÖ stór fjelög, með mörgum stób-
hestum, er sá, að þá geta fjelagsmenn valið á milli
hestanna, en öllum er Ijúft að hafa mrgulegleika til að
velja og hafna. Einnig er úr meiru að velja, þegar þarf
að yngja stóðhest upp, en nauðsynlegt að geta þekt
sem best ætt hestsins og æfi, enda varasamt að sækja
um langa vegi kynbótadýr.
Til elliára (16—20 vetra) vil jeg halda hestana sem
reynast vel, því þá fyrst er hesturinn mikils virði til
kyubóta, er hann hefir gefið góða raun í afkvæmum
sínum. Um óreynda hesta er ekkert hægt að segja með
vissu, hve fallegir sem þeir eru. Sje hesturinn svo bald-
inn, að hann hemjist ekki í giiðingu, er neyðarlaust að
hafa hann í húsi yfir árið, einkum ef hann fær oitthvað
að vinna. Margir hafa þó ótrú á þessu, og telja það ekki
framkvæmanlegt, en þetta stafar að eins af því að þeir
hafa ekki reynt það. Þetta get jeg fullyrt með bestu
samvisku. — Yinnan eykur gildi hestsins, bæði hvað
snertir þroska og endingu, eins eru stóöhestar miklu
meðfærilegri en ella, ef þeir eru vel tamdir, því er
tamningin nauðsynleg.
Annað, sem jeg tel hafa mjög mikla þýðingu er, að
hryssunum sje haldið frá svo lengi, að þær geti, vegna
folaldaeignar, náð fullum þroska, og eigi folöld ekki
örara en það, að þær get.i lagt ttygga undirstöðu að
uppeldi tryppanna. Hiyssurnar veiður að taka í hús,
þegar hart er í ári. 4—5 vetra má hryssan fyrst eiga
folald, og 2.-3. hvert ár úr því. Um þetta er ekki hægt
að gefa fasta reglu, því bráðþioski ættanna ræður hjer
mestu um fyrstu folöldin og þol hryssanna hvernig þær
eldast. Þó fjölgunin gangi seint, þegar hryssan á folald
að eins 2. hvort ár, álít jeg þetta hagfiæðislega rjett.
Tryppin veiða hraustari, ef þau fá að ganga undir i
l1/* ár, og hryssurnar mikið þolnari, og endast betur.
Með þessu móti er auðvelt að losna við vesaldar-tryppi,
sem aldrei borga fóður, og síðast en ekki síst, ágætur