Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 10

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 10
8 BÚNAÐARRIT gerðar á Iangþreyttu fje, er hitinn talsvert lægri. Jón Guðmundsson yfirkjötmatsmaður kannaði t. d. líkams- hita í nokkrum uppgefnum kindum, og reyndist hann ekki hærri en 38,1—38,3 í sumum þeirra. Jón Collin kjötmatsmaður mældi einnig hita í langþreyttu sauðfje, og reyndist hitinn 38,1—38,7 í því, sem verst var út- leikið. Höf. hefir einnig gert allmargar hitakannanir í langþreyttu fje, og hefir niðurstaðan reynst svipuð og hjá kjötmatsmönnunum, en þess má geta, að í tveimur lömbum var hitinn talsvert hærri, en venja er til í óþreyttum lömbum, en það gæti stafað frá meiðslum, því að lömbin voru reidd og höfðu marist allmikið. Annars hefir hitinn jafnan reynst lægstur í því fje, sem verið hefir máttlaust eða ósjálfbjarga af þreytu. Hvað viðvíkur þreytunni í sauðfjenu og áhrifum henn- ar á blóðmegnið í kjötinu, þá er ólíkt meira blóð í því, sje fjenu slátrað langþreyttu, og sama er að segja, sje því slátrað áður en það kastar mæðinni eftir snögga áreynslu. Samkvæmt 28 samanburðar-rannsóknum höf. að dæma verður að meðaltali um 12% meira af blóði eftir í kjöti af þreyttu fje en óþreyttu. Blóðmegniö er vitanlega talsvert misjafnt í kjötinu, og er þvi meira, sem þreytuástandið hefir verið illkynjaðra. Kjötkroppar af uppgefnu sauðfje eru venjulega auðþektir. Kjötið stirðn- ar óvenju-ört eftir slátrunina og linast fyr aftur, en af óþreyttu fje. Hvortveggja stafar frá þreytusúrnun i vöðv- unum. Á ganglimunum verður oft vart við einskonar sogæðabólgu. í hinum hárfínu æöum er meira eða minna af dökkrauðu, kolsýrukendu blóði, sem stöku sinnum virðist vera dálítið uppleyst (hemolyserað). Líka er al- títt að ganglimir sjeu þrútnir og blóðhlaupnir, og undir bógnum er venjulega blóðvatnsvilsa, og hún er blóðlituð, sje um talsverða þreytu að ræða. Blóðið í smáæðunum stafar alloft frá því, hve illa hefir blætt við slátrunina, en þroti og blóðhlaup í ganglimunum mun oftast stafa frá smáæðabílun. Æðabilun þessi er í raun og veru þreytu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.