Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 27

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 27
BtíNAÐAflRIT 23 lagi eru kropparnir aldrei laugaðir úr sama vatni, og fyrir þá sök mundu gerlarnir varla berast af einum kroppi á annan. Þennan lið i slátruninni verða sláturhús vor að taka til íhugunar svo fljótt, sem unt er, því kjötþvott- urinn með gamla laginu eykur á gerlasmitunina, jafnvel frekar en öll önnur meðfeið á kjötinu, eins og hún er nú í sláturhúsum vorum. Þeir menn, sem taka volga kroppaua eftir þvottinn og bera inn í kæliskálann, verða jafnan að vera í hrein- um fötum. Best er að bera kroppana á öxlinni og leggja dúk undir þá, en sama dúkinn má að eins nota einn dag í senn, og verða þeir því að vera margir til skift- anna. Aðferð þessi tíðkast erlendis á nýtísku-sláturhús- um og er mjög eftirbreytnisverð. Meðan kjötið er að kólna á krókunum, verður að varast að hinir og aðrir í óhreinum fötum gangi á mílli kroppanna eða hand- leiki þá. Loftrásin í kæliskálanum þarf að vera í góðu lagi, svo að kjötið kólni því fyr, og helst ætti að vera þiljað á milli kæliskálans og fláningar-klefans. Með slíku fyrirkomulagi má komast hjá því, að daunilla velgjuna leggi inn á kjötið í kæliskálanum, en það er mikill kostur, því að feitinni er gjarnt á að soga í sig óþeflnn, á meðan hún er að storkna í kjötinu. Einkar-áríðandi er að hreinlega sje farið með kjötið við söltuDina, ekki síst sökum þess, að þegar farið er að lima kjötkroppana í sundur, er því miklu hættara við að smitast gerlum, en í heilum, stirðnuðum kroppum. Einkum ber að gæta þess, að höggstokkurinn sje vandlega hreinsaður á hverju kvöldi, sje hann notaður daglega. Hyggilegt er að rjóða kalkblöndu á höggstokkinn að kvöldinu til, og lauga hana af með hreinu vatni að morgni, og sama er að segja um borðin, sem kjötið er lagt á fyrir söltunina. Um kjöttunnurnar er það að segja, að helst ætti að ijóða þær innan með kalkblöndu, þvo þær síðan og af- vatna, áður en saltað er í þær. Ráðlegra er að nota beyki en eik í tunnurnar, því að all-oft ber við að trefja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.