Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 101

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 101
J3ÚN A.ÐARítIT 97 vatni, sem inniheldur töluvert af uppleystu matarsalti. Er þetta til stórbóta á þaranum, sem fóðri, vegna salt- gnægðar hans. Malarbotn þarf að vera í gryfjunum, svo vatnið geti sigið niður. Súrþarinn heflr því minna af óþörfu vatni og óhollri ösku — steinefnum — en nýr þari sjóvotur. Einnig verkar sýrugerðin leysandi á vefl þarans og gerir hann auðmeltari. Síðast, en ekki sistan, tel jeg þann kostinn, að fjeð losnar við vosið og hrakn- ingana, sem leiða af fjörubeitinni. Þarann má súrsa að vorinu, fyrir slátt, einnig seint á haustin. Þetta er því viðbót við sláttinn, og veitir sannar- lega ekki af, eins og sumurin eru hjer stutt og erfið. Að gera tilraun með þetta, kostar bóndann lítið, að eins að búa sjer til litla gryfju við sjóinn, þar sem þara rekur á grjót og góð aðstaða að aka honum á hest- vagni í gryfjuna, og þaðan heim. Þannig gætu bændur sjalfir reynt, hvort þessi fóðuröflun borgar sig ekki vel, hvort ærnar fóðrast ekki betur, ef þær þurfa ekki að sullast í fjörunum, hvernig sem viðrar, og hvort lamba- höldin batna ekki. Um fóðurgildi einstakra tegunda sjáfargróðursins, vísa jeg til ritgeiða dr. Helga Jónssonar, er birtust í „Bún- aðarritinu" 1906 og 1918. Þar telur hann bestu fóður- jurtirnar í fjörunum: maríukjarna, purpurahimnu, söl, fjörugrös (chondrus crispus) og beltisþara, sem eftir efna- greining að dæma, er öllu betri en maríukjarni, þó margir telji hann bestan. Einnig er mjög fróðleg ritgerð, eftir Ásgeir Torfason, í „Búnaðarritinu" 1910, um „efna- greining nokkurra sæþörunga". Þó grösin sjeu misgóð, er þó eins treystandi á þau lakari, súr, eins og að beita á þau. Það er því sjálfsagt fyrir alla, sem beita fjöru, að reyna þetta. 10. apríl 1922. Theodór Arnbjörnsson, frá Ósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.