Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 37

Búnaðarrit - 01.08.1922, Side 37
BÚNAÐARRIT 33 en þá fer málið að vandast, því sjálfsagt er að koma sem mestu af afurðum vorum á erlendan markað og reyna að fá sem hæst verð fyrir þær. Það er kunnara, en frá þurfi að segja, að saltkjöts- maikaðurinn erlendis er mjög takmarkaður, og þess vegna er ráðlegt að skamta hæfilegan útflutning, ■— hafa sem sje ekki ofmikið saltkjöt á boðstólum, en láta það vera gott, svo að það fái orð á sig. Með því móti mætti fá sæmilega hátt verð fyrir feita kjötið, þótt ekki mætti búast við jafn-háu verði, og fást mundi fyrir það, ef unt væri að koma því nýju á erlendan markað. Yel væri, ef komist yrði hjá því, að salta rýra kjötið, en reyna heldur að koma því öðruvísi á markaðinn. Nýtt sauðfjárkjöt þykir yfirleitt lostæt fæða, enda er það jafnan í háu verði erlendis, og takmark vort á að vera að koma því nýju á markaðinn. Hvaða leiðir muni vera hentugastar í bessum efnum, verður ekki sagt um með vissu, nema því að eins, að málið sje athugað mjögná- kvæmlega. íslenska sauðfjárkjötið er talsvert frábrugðið kjöti því, sem venjulega er soðið niður erlendis eða fryst og sent þannig landa á milli. Nauðsynlegt er þvi, að gera all-ítarlegar niðursuðu-tilraunir á kjötinu, til þess að komast að raun um, hvernig beri að flokkaþað til niðursuðu. Enn fremur væri ráðlegt að reyna að gera tilrauna-sölu á frosnu kjöti. Nú vill svo vel til, að e/s „Gullfoss" hefir kælivjelar og allvel einangraðan kæliklefa, sem senda mætti í kjöt til tilrauna-sölu er- lendis. Kjötið yrði vitanlega að frysta hjer og láta í umbúðir, áður en það færi af stað, og mundi það hafa talsverðan kostnað í för með sjer, en óreynt er, hvort sá kostnaður mundi ekki marg-borga sig. Þetta tvent nægir að benda á í bili, en ekki er ólík- legt að koma mætti kjötinu ósöltuðu á erlendan mark- að með öðrum geymslu-aðferðum, sem gætu ef til vill komið til greina. ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.