Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 78

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 78
74 BÚNAÐARRIT því, að landinu er bylt. Það kemur ekki dúfa úr hrafns- egginu, það vaxa ekki „grös“ af rótum „hálfgrasa* eða túngróður af rótum mýrargróðurs. Þessu megum við ekki gleyma. Við viljum rækta tún. Fyrsta skilyrði til þess að það takist með rótgræðslu er, að það vaxi tölu- vert af túngrösum á landinn, þegar því er bylt. Síðan verður öll meðfeið landsins að miða að því, að tún- grösin þiýftst þar sem best, og fái yflrhönd yflr öðrum lakari gróðri. Þetta gerum við með hæfllegri framræslu, heppilegri vinslu og áburði. Framrœsla. Á hæfilega þurri valllendisjöið er rót- græðslan auðveldust og heppnast best. Halfvota jörð með blendings gróðri, þar sem vaxa votlendis og vall- lendis juitir, hvað innan um annað, þarf að ræsa. Það er ekki nóg að valllendi-'gróður geti vaxið, það þarf að ræsa svo vel, að votlendisgróður geti ekki þriflst þar, þegar borið er á landið, og það hirt sem tún. Sje landið mjög blautt og litið af valllendisgróðrinum, er hætt við að rótgræðslan heppnist illa. Sje þetta land ræst vel um leið og því er byit, verða þar ekki vnxtar- skilyrði fyrir votlendis-jurtir, þær drepast, en vallendis- grösin veiða of fá og stijál til að klæða landið, það verður hálfgert flag árum saman. Sje iæst svo lit.ið, að votlendis-gróðurinn haldi velli og vaxi aftur, þá verður landið hálfdeigja með blendings gróðri, en ekki tún. Til þess að rótgiæðsla geti komið til greina á slíku landi, veiður að ræsa það fleiri árum áður en það er tekið til fullrar ræktunar, svo jarðvegurinn nái að breyt- ast og valllendis-gróðurinn að aukast, áður en því er bylt. Sje þetta geit, verða mýrarnur fyrirtaks túnstæði, sem taka flestri jörð fram að næringarefna auðlegð og gæðum. Þess vegna er framræslan eitt hið fremsta og mesta atriði allrar túnræktar hjer hjá okkur. Vinslan. Aðal-atriðin við jarðvinsluna, þegar rót- græðslan er við höfð, eru: að plægja eða tæta ekki mjög djúpt, að færa ekki til í flaginu, svo rótalaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.