Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 74

Búnaðarrit - 01.08.1922, Síða 74
70 BTÍNAÐARRIT Annar kosturinn viÖ stór fjelög, með mörgum stób- hestum, er sá, að þá geta fjelagsmenn valið á milli hestanna, en öllum er Ijúft að hafa mrgulegleika til að velja og hafna. Einnig er úr meiru að velja, þegar þarf að yngja stóðhest upp, en nauðsynlegt að geta þekt sem best ætt hestsins og æfi, enda varasamt að sækja um langa vegi kynbótadýr. Til elliára (16—20 vetra) vil jeg halda hestana sem reynast vel, því þá fyrst er hesturinn mikils virði til kyubóta, er hann hefir gefið góða raun í afkvæmum sínum. Um óreynda hesta er ekkert hægt að segja með vissu, hve fallegir sem þeir eru. Sje hesturinn svo bald- inn, að hann hemjist ekki í giiðingu, er neyðarlaust að hafa hann í húsi yfir árið, einkum ef hann fær oitthvað að vinna. Margir hafa þó ótrú á þessu, og telja það ekki framkvæmanlegt, en þetta stafar að eins af því að þeir hafa ekki reynt það. Þetta get jeg fullyrt með bestu samvisku. — Yinnan eykur gildi hestsins, bæði hvað snertir þroska og endingu, eins eru stóöhestar miklu meðfærilegri en ella, ef þeir eru vel tamdir, því er tamningin nauðsynleg. Annað, sem jeg tel hafa mjög mikla þýðingu er, að hryssunum sje haldið frá svo lengi, að þær geti, vegna folaldaeignar, náð fullum þroska, og eigi folöld ekki örara en það, að þær get.i lagt ttygga undirstöðu að uppeldi tryppanna. Hiyssurnar veiður að taka í hús, þegar hart er í ári. 4—5 vetra má hryssan fyrst eiga folald, og 2.-3. hvert ár úr því. Um þetta er ekki hægt að gefa fasta reglu, því bráðþioski ættanna ræður hjer mestu um fyrstu folöldin og þol hryssanna hvernig þær eldast. Þó fjölgunin gangi seint, þegar hryssan á folald að eins 2. hvort ár, álít jeg þetta hagfiæðislega rjett. Tryppin veiða hraustari, ef þau fá að ganga undir i l1/* ár, og hryssurnar mikið þolnari, og endast betur. Með þessu móti er auðvelt að losna við vesaldar-tryppi, sem aldrei borga fóður, og síðast en ekki síst, ágætur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.