Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 79

Búnaðarrit - 01.08.1922, Blaðsíða 79
BÚN AÐARRIT 75 verði með blettum, að flýta vinslunni sem mest, og að valta vel strax á eftir. L'ggi landið lengi hálf-unnið eða óvaltað, er hætt við að meira eða minna drepist af rótunum, einkum í þurkatið. Ef landið er plægt að haustinu, verður að vinna það til fulls svo fljótt sem auðið er næsta vor. En ef alt er gert að vorinu, ætti öll vinslan ekki að standa yfir nema vikutima. Margt bendir á, að á engan hátt verði land betur unnið til rótgiæðslu en með þúfnabananum. Þúfnabaninn líkur allri vinslunni á 2—3 dögum og ræt- urnar liggja jafnt dreifðar um yflrborð flagsins. Nánari reynsla fæst um þetta á næstunni. Um ábuiðarþörflna og áburðinn þarf ekki að fjölyiða, hún er vitanlega svipuð við rótgiæðslu og aðrar rækt- unar-aðfeiðir, sjeu skilyrði iiin sömu. Það verður seint of-mikið af því góða. Án mikils og góðs áburðar næst ekki takmaikið með rótgræðslunni. Hjer þarf alt að haldast í hendur. Hiröing. Giæðisljettan þaif góða hirðingu, meðan samfeldur gróður er að myndast. Landið þarf að vera vel varið, sjerstaklega er alt fjenaðartraðk skaðlegt haust og vor og í vetraiþiðum. Æskilegt er að bera búfjár- áburð á sljettuna að haustinu, minsta kosti fyrsta árið. Það má vera Ijelegur óbuiður, en mest er um vert að áburðinum sje vel dreift, svo hann skýli nýgræðingnum sem best yfir vetunnn. Giæðisljettan er oft illa útleikin að vorinu, rætur rifnar upp og færðar úr lagi. Pað er því nauðsynlegt að valta sljettuna að vorinu fyrsta og annað árið. Þó dálítill grashýungur sje á sljettunni, en ekki vel samfeldur þessi ár, get.ur vel komið til greina að slá sljettuna ekki. Þá er von um að eitthvað af gróðrinum beri þroskað fiæ, sem verði sljettunni að notum. Eu ekki má gleyma því að bera á, friða og hirða sljettuna fyrir því, þó afnotin sjeu ongin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.