Búnaðarrit - 01.01.1928, Síða 235
BÚNAÐARRIT
229
verk. Jeg Ijet því nægja að flokka plönturnar niður eftir
því, hve mikið fanst af þeim á einstökum hlutum svæðis-
ins, og tel bjer á eftir þá flokka og þær plöntur fyrst,
sem mest fanst af.
Eftir gróðurfarinu mátti skifta landinu niður í 3 aðal-
hluta, þó án allra skarpra takmarka.
1. Neðri helmingur landsins, baiðið og þar fyrir neðan,
sem er mest valllendiskent.
2. Nyrðri hluti efri helmingsins, sem er mest mýr-
kendur.
3. Syðri hluti efri helmingsins, sem er nokkuð vall-
lendiskendur, en þó ekki eins og neðri helmingurinn.
Aðal-gróður þessara þriggja landshluta var eftirfarandi:
1. Neðri helmingur.
RÍkjandi tegundir: Grámosi, mýrarstör, snarrót.
Miláð af: Ilmreyr, hrossanál.
Nolclcuð af: Krossmöðru, brjóstagrasi, elftingu.
Lítið af: Vallarsveifgrasi, sóley, túnvingli.
Einstaka: Gulmaðra, blóðberg, maríustakkur,
fíflll, fjóla (V. canina), axhæra,
fífa (marghneppa).
Á þessum hluta var gróðurinn gisinn, þúfurnar að
mestu vaxnar grámosa og hrossanál, en mest af snar-
rót og stör í lautum.
2. Nyrðri hluti efri helmings.
Rílcjandi tegundir: Mýrarstör.
Milcið af: Brjóstagrasi.
Nolckuð af: Marghneppu, skriðlíngresi, engjarós.
Lítið af: Halmgresi, túnvingli, elftingu, hengi-
stör, kornsúru, skriðsóley, lógresi,
hrafnakiukku, mariustakk, lyfjagrasi,
horblöðku, hvítmöðru, vallhæru.
Gróðurinn var þjettur.