Búnaðarrit - 01.01.1928, Page 249
BUNAÐARRIT
243
frá aö elta stelpur og drekka brensluspritt, og annaö
enn verra.
Jeg þekti einu sinni 11 ára gamlan dreng, sem hafði
gaman af kindum; hann fjekk að hirða fáein lömb, en
heyið var mosamikið og garðinn svo grunnur, að lömbin
lágu með hálsana niður í moðinu, svo þau urðu löðr-
andi í mori. Drengurinn reytti og reytti moiið úr ull-
inni lengi vel, en altaf kom nýtt mor. Seinast varð hann
svo argur út af þessu, að hann rauk heim til móður
sinnar, og krafðist lausnar frá embætti, því hann gæti
ekki hiit lömbin upp á það, að þau væru altaf löðrandi
í mori, hvernig sem hann reytti og reytti. — En þessi
piltur kom til með að hirða kindur þegar hann eltist,
og þykir enn í dag ieiðinlegt ef þær eru morugar og
óhreinar. — Það er vitanlega mjög ijótt og leiðinlegt
þegar mikið mor sest í fje, auk þess stórspillir það ull-
inni; einkum er hæit við þessu með lömb. En það má
mjög mikið sporna við þessu, með því að hreinsa vel
húsin, hafa gaiðana fremur lága, en það djúpa, að háls-
inn taki ekki niður í heyið, eða sem allra minst, þegar
það fer að verða moðkent.
Jeg hefi nú verið að prjedika hreinlæti við fjárhirð-
inguna, og í því sambandi vildi jeg biýna það fyrir
mönnum, að safna mylsnu úr húsum, t. d. framan af
vetii, eða þegar þess er kostur, til að bera í húsin
þegar þau blotna um of; líka má nota afrak, taðrúst og
þurt hrossatað, sem má láta krakka tína á sumrin, á
milli þess sem þau eru að leika sjer og fara á berjamó.
Jeg víldi svo með nokkrum oiðum minnast á vor-
hiiðmgu á ám. Jeg ætla þá að koma með ábyggileg og
talandi dæmi, sem sýna það ijóslega hvað gott voifóður
á ám hefir mikla þýðingu, jafnvel þótt búið sje að gera
þær magiar.
Jeg kom eitt sinn til bónda nokkurs, sem jeg var lítt
kunnugur; hann býður mjer að líta á ær sínar; þetta
var eftir sumarmál, tíð fremur góð og margir búnir að