Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 6

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 6
6 Hliri 2. Fundinum finst sjálfsagt, að einn dagur á ári hverju sje ákveðinn fjársöfnunardagur til berkalhælis, og vill biðja öll kvenfjelög og ungmennafjelög norðanlands að styðja þetta mál. Helst leggur nefndin til, að 17. júní verði valinn til þess, þar sem því verður við komið. 3. Fundurinn vottar berklahælisnefndinni þakklæti fyr- ir starf sitt, óskar að hún starfi áfram í þarfir málsins og felst á tillögu hennar um konu þá ('Soffíu Sigurjónsdótt- ur), er hún hefur tilnefnt í stað Gunhildar Ryél. Ennfremur var samþykt svohljóðandi tillaga: Hjúkrunarfjelagið Hlíf á Akureyri skorar á öll kven- fjelög á landinu að starfa að því af alhug, að hjúkrunar- 1 jelög myndist í hverri sveit. IV. Berklarannsókn á nautgripurn. Anna Kristjánsdóttir hafði framsögu í málinu. Hjelt hún fast'við'sína fyrri hugmynd, að brýna nauðsyn bæri til skjótra framkvæmda í málinu, og óskaði að konur vildu beita sjer fyrir því. Málið síðan rætt og saniþykt svohljóðandi tillaga: Fundur S. N. K. æskir þess, að kvenfjelög þau, er vinna að því að konia á berklarannsókn á nautgripum á næsta ári, sendí stjórn S. N. K. skýrslu um árangurinn. V. Ljósmceðramálið. Stjórn S. N. K. lagði fram ávarp til Aljringis, er hún hafði samið og sent ljósmæðrum í Norðlendingafjórð- ungi til undirskrifta. Hafði það fengið góðar viðtökur. Ennfremur skýrði lormaður S. N. K. frá því, að ljós- mæður í Reykjavík hefðu sent út ávarp til ljósmæðra og óskað að S .N. K. tæki sitt ávarp aftur. Urðu um inálið fjörugar umræður, og áleit fundurinn, að ýms ákvæði í tillögum S. N. K. hefðu verið ítarlegri og vildi ekki láta þær niður falla. Samþykt að kjósa þriggja kvenna nefnd til að undirbúa málið aftur til Alþingis. Þessar konur hlutu kosningu: Kristbjörg Jónatansdóttir, Hólmfríður Pjetursdóttir, Herdís Tryggvadóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.