Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 21

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 21
Hlín 21 toria og Linnæus. Victoria er með grænum og gildum blaðleggjum ,verður stórvaxin og er harðger. Á Linnæus eru rnargir leggir gegnrauðir, en mjóir og kraftlitlir; plantan vex hægt og þroskast seint. Gefur hún alt að því helmingi minni uppskeru en Victoria, og er mikið við kvæmari og torræktaðfi. Frostaveturinn 1917—18 mun Linnæus víðast hafa dáið á Norðurlandi. Á mörgum Victoria-plöntum sá jeg að vísu frostsár á rótinni eltir þann vetur, en þær lifðu þó af. Linnæus telja rnargir fínni og bragðbetri en Victoria, en aðalmunurinn mun þó vera sá, að Linnæus er litfegurri. Rabarbaraplöntunni er fjölgað bæði með því að skifta rótinni eða jarðstönglinum, sem er gildur mjög, og með sáningu. Skiftiaðferðin er algengust. Skiftingin er helst gerð á vorin. Gamla rótin, sem skifta á, er stungin var- lega upp og klolin sundur með vel beittri skóflu; ef skóflan bítur illa, er hætt við að rótin merjist, og getur þá komið í hana rotnun, sem veldur óþrifum eða jafn- vel dauða. Það fer eftir því, hve stór rótin er, í hve marga parta henni er skift. Gömlum rótum má skifta í marga pai'ta, en þó verður þess að gæta, að liver partur hafi að minsta kosti einn blaðknapp, og vitanlega verð- ur hver planta þeim mun kraftminni, sem rótinni er meira skift. Jarðvegurinn fyri rabarbara verður að vera djúpstung- inn og vel unninn, feitur og frjór, ekki súr eða blautur. Rótarpörtunum er svo plantað í raðir með 1 m. millibili (sania bil milli plantnanna í röðunum). Plöntuholan verð- ur að vera hjer um bil jafndjúp og rótin er há. Blað- knappurinn skal aðeins standa upp úr moldinni. Þess skal gætt, að þrýsta moldinni vel að rótinni, þegar plant- að er, og vökva vel um leið, eigi minna en 5 lítra hjá hverri plöntu. Þegar vatnið er sigið niður er holan fylt með mold. Fyrsta sumarið verður að vökva rabarbarann iðulega í þurkatið og gefa honum áburðarvatn tvisvar í viku. 111-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.