Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 29

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 29
Illin 29 Handavinnukensla í barnakólum. Þess ætti ekki að vera langt að bíða, að handavinnan verði tekin upp meðal skyldunámsgreinanna í barnaskól- um laridsins. Svo ákveðið eru menn nú farnir að óska eftir þeirri fræðslu í skölunum, að eflaust verður tekið tillit til þess, þegar fræðslulögunum verður breytt á næstu árum. Þessar ástæður má. færa fyrir rjettmæti námsgreinar- innar :Hún æfir jafnframt Intg og hönd nemandans, vek- ur eftirtekt hans og umhugsun á verklegum störfum.* Hann lærir undirstöðuatriðin við þessi einföldu störf rjett og vel, en misbrestur er víða á, að börn læri aðferðir við algengustu inniverk á heimilinu, auk lieldur að þau fái leikni í þeim. Hún laðar barnið að skólanum, því öll börn, nær und- antekningarlaust, unna handavinnunni.** Hún heldur þeim frá götusollinum og festir ]:>au við heimilið, því öll- um börnum er ætluð nokkur heimavinna. Námið verður ekki eins einhliða, því bóklegt og verklegt nám skiftist á, ogmargir, sem lítiðeru fyrir bókina, fá þarna nokkuð fyr- ir sína hæfileika og taka því handavinnunni fegins hendi, enda eru þessir oft bestu nemendurnir. Hún þroskar smekk barnsins og fegurðartilfinningu, venur það á vand- virkni, Iireinlæti og nýtni, og síðast en ekki síst eru verklegu störfin, með því að vera tekin inn í skólana, liafin í hærra veldi í meðvitund barnsins, er þau ekki * Jeg lief sjeð (lrengi, sem lært hafa bursta- og körfugerð í skólan- um, skoða útlendar kiirfur og bursta mjög gaumgæfiléga, Iiæla því, sem vel var gert, en finna að því, sem var ljótt eða ósmekk- lcgt. ** Oft varð þeim að orði, er hriiigt var út úr handavinnukenslu- stundunúm: „Það er ómögulegt, að tímarnir sjeu liðnir." ,,Æ, jeg vildi að tíminn væri nú að byrja!“ „Það ætti að vera lianda- vinna á hverjum degi,“ o. s. frv. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja, að ekkert annað ætti að kenna í skólum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.