Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 40

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 40
40 Hlin Jeg er sannfærð um, að slík námsskeið yrðu sótt og að Jrau gætu gert mikið gagn. Ekki býst jeg við, að sjá undir eins stórkostlegar breyt- ingar til bóta á barnauppeldi yfirleitt, þótt uppeldis- l'ræðsla yrði aukin. Reynslan hefur sýnt, að flestar fram- farir eru seinvirkar, þótt á vandaminni sviðum sje. Það er von mín, að sem flestar konur vildu íhuga jretta mál rækilega og ræða og rita um það, ef ske kynni, að hægt væri að afla því fylgis. Mjer fyndist t. d. nauðsyn- legt, að snúa sjer beint til löggjafanna íslensku með þetta má1!, fá þá til Jress að fylgja því af alhug og bera Jrað fram til sigurs. Aðalheiður R. Jónsdóttir, Hrísum í Víðiclal. Utanferðir íslenkra kvenna. Flestir kannast við útþrána, löngunina eftir að sjá sig um í heiminum og kanna ókunnuga stigu. „Út vil jeg, út vil jeg undra-langt, upp yíir fjöllin háu. Hjer er svo þreytandi, þröngt og strangt og J>ví brýst hugurinn ungi langt," — segir Björnstjerne Björnson í hinu nafnkunna kvæði síint um útþrána, — sem á sjer bergmál í hjörtum margra. Það er ekki rjett af foreldrum, vinum eða vandamönn- um, að „hefta útþrána“ hjá unglingunum. Þeir eiga þvert á móti að leitast við að beina útþránni í rjetta stefnu, reyna að fylgjast með í framtíðardraumum unglinganna og ráða þeim heilt. Úrþánni fylgir oftast löngun til Jress að reyna kraltana, löngun til Jress að gera eitthvert gagn. Jeg minnist J^ess frá bernskuárum mínum, liversu út- jrráin gagntók mig og gerði mig þunglynda og dapra í huga, Jregar jeg sá farfuglana fljúga burtu á haustin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.