Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 46

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 46
46 Hlin í sveitastörfum kvenna, þar með talin garðyrkja. Þriðja deildin ætti að vera fyrir kennaraefni, að kaupstaðir og kauptún fái hentuga heimavistar- eða heimangönguskóla eftir atvikum, og lengri og skemri námsskeið, sem hægðarleikur er að nota í þjettbýlinu. Deild fyrir kennaraefni ætti að sjálísögðu að vera í höfuðstaðnum, að stofnaður verði einn fullkominn lieimilisiðnaðarskóli í landinu, er væri sjerstaklega ætlaður kennaraefnum, og veiti hann fræðslu í öllum greinum íslensks heirn- ilisiðnaðar.* Hingað til liafa íslendingar sótt kennaramentun sína í þessum fræðum til útlanda. F.n við verðum að leggja alt kapp á, að fá svo góða innlenda kennaramentun, að hún verði okkur notadrýgri en hin útlenda. Dugandi kennaraefni og kennarar ættu að sjálfsögðu að eiga kost á að fara utan og læra meira og sjá fleira að loknu námi. Utanferðir gæti þá orðið þeim að ómet- anlegu gagni. Margt af því, sem hjer er talið, ætti að geta komist í framkvæmd á næstu árum, og þó sumt eigi máske nokk- uð langt í land, þá er aldrei of snemma farið að ræða um það .Við þurfum að ræða unr þessi mál, konurnar — og rita uin þau — og við verðum að sjá um, að konur, sem áhuga og þekkingu hafa á fræðslumálum kvenna, fái sæti í nefndum þeim, sem vafalaust verða skipaðar til að leggja ráðin á um fyrirkomulag þessara skóla. Það má ekki viðgangast á þessum kvenfrelsistímum, að karlmenn einir fjalli um þau mál, sem konur varða að mestu, og sém þær vitanlega liafa mikið betri þekk- ingu á. Vel láta frændur okkar í nágrannalöndunum sjer lynda að starfa með konum í þannig löguðum nefnd- * Þá bætir Landsspitalinn væntanlega úr þörfinni meS kenslu í hjúkrun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.