Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 50

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 50
50 Hlín Við höfum bundið við Iieimilið ýmsar gamlar hug- myndir, sem við þurfum að losa okkur við. Áður fyr gekk konan kaupum og sölum. Þá var hún ekki annað en eign karlmannsins, senr hann gat farið með eftir vild, arfleitt aðra að henni og Iiaft hana í skift- um. Á heimilinu var hún geymd, þar átti hún að vera, annarsstaðar ekki. Börnin hundu móðurina líka við heim- ilið. Þannig er sú hugmynd til orðin, að skoða konuna sem bundna við heimilið, og heimilið sem lieim kon- unnar. í Austurlöndum, þar sem konan er mest bundin við heimilið, eru framfarirnar minstar, en í Ameríku, þar sem konan er frjálsust, eru menn komnir lengst í menningu. Þar sem hið opinbera tekur að sjer að uppfræða börnin, er menni'ngin komin lengra en þar senr heimilin eru látin sjá um uppfræðsluna. Sama er að segja um vinnubrögð heimilanna. Menn hafa þá skoðun frá gamalli tíð, að alt heimaunnið sje best — en það er hugarburður einn. Öll vinnubrögð, sem unnin eru utan heimilanna, hafa tekið mestum fram- förum. Heimilisiðnaður t. d. getur ekki kept við vjela- iðnað. Sjerfræðingar eiga að taka að sjer alt, sem unnið er á heimilunum: sláturstörf, brauðgerð, sauinaskap — alt á að fara sömu leið, og er líka á hraðri rás að því tak- marki. Við bindum hugmyndina um einkalíf við heimilið, en hún á þar ekki heima. Þar sem fjölskylda býr saman, á lnin auðvitað einkalíf sem fjölskylda, en ekki hver ein- stakur meðlimur hennar. Húsbóndinn vinnur vanalega utan heimilis, en geri Iiann það ekki, sje hann prestur, rithöfundur eða listamaður, verður hann að sjá um, að hafa einhvern friðaðan Hlett, þar sem hann getur haft næði við starf sitt. En hann er sá eini á heimilinu, sem nýtur þess einkarjettar. Móðirin veit ekki hvað það er að vera út af fyrir sig, hvergi er hún óhult fyrir litlum höndum, sem kappa á dyrnar, þó að hún vilji liafa augna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.