Hlín - 01.01.1919, Síða 57

Hlín - 01.01.1919, Síða 57
Hlin 61 Baínið, sem heíur móður sína til að stjana við sig, verður keipótt, útásetningarsamt og altaf að hugsa um, til livers Jrað langi nú, og hvernig Jrað vilji hafa alla hluti. Því eftirlátari sem móðirin er við barnið, Joess heimtufrekara verður Jrað. Og eiginmaðurinn! Hann set- ur út á kaffið og matinn — eða hann hrósar Jjví, og hin hamingjusama kona ver enn fleiri klukkutímum af deg- inurn til að búa til þá rjetti, sem honum geðjast að. En ltvers vegna er Jjetta dálæti og eftirlæti mönnum ekki holt. Vegna þess, að það vekur og elui hjá mönnum sjálfselsku. Það hefur lengi verið sagt, að heimilið væri vagga allra dygða. En þjóðirnar eru komnar [jað áleiðis í þroska út á við, að J>ær Jjurla dygðir, sem komnar eru af bernsku- skeiði. Dygðir, s'em eiga uppruna sinn á heimilunum, þurfa að koma út í heimirin til að Jrroskast. Lífið utan heimilanna þroskar karlmennina. Konurnar Jjurfa líka að verða Jjess Jjroska aðnjótandi, þó að þær, el til vill, ekki skilji Jjað. Siðferiðslegur Jjroski heimsins er sorglega takmarkað- ur, af [rví að helmingurinn af fólkinu er ennþá bund- inn við hið barnslega Jrroskastig heimilanna. Þjóðunum fer lram óðfluera, en mönnunum fer ekki fram að*'sama skapi. Mörgu hefur verið breytt stórkostlega til batnaðar í fyrirkomulagi hins opinbera, en skipulag heimilanna hefur ekki Jjroskast að satna skapi. Við eriun með orðahnippingar út af smá-atriðum per- sónulegs eðlis, en hugsum ekki um ökkar eigin þýðingu í fjelagslílinu. Þetta hefur lengi verið viðurkent, en [jað hefur verið notað til Jress að sanna gamla viðkvæðið urn „syndum spilt eðli“. Og Jjeir, sem hafa glaðst yfir framförunum, hala æfinlega lengið Jjað framan í sig, að mannlegt eðli stæði ekki til bóta. Þetta er alls ekki rjett. Manneðlið hefur breyst og batnað stórkostlega. En alt það, sem batnað hefur, er samtökum að þakka; menn hal’a tekið höndum saman og hjálpast að við umbæt-

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.