Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 68

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 68
68 Hlín lestri“, en fræðslu sína kvaðst hún hafa fengið frá Pale- stínu eða gamla Gyðingalandi. — í Lundúnum tók hún 1 sterlingspund — 18 kr. — fyrir að lesa í eina lófa, og hafði ekki við; svo var aðsóknin rnikil. En nú hafði Ját- varður samið við hana um ákveðið gjald gegn því, að hún dveldi í Edinborg á kostnað fjelagsins meðan á út- sölunni stæði og sýndi list sína fyrir hálfvirði, Jr. e. 10 shillings — 9 kr., — sem svo rynnu í sjóð fjelagsins. Heyrði jeg sagt, að ekkert hefði auðgað „basarinn" meira en tekjur þessarar kynlegu konu. Um þessar mundir var jeg að sauma hjá hefðarkonu einni þar í borginni, Evu Simpson barúnsdóttur; faðir liennar var Sir James Young Simpson, sá er fyrstur fann klóróform (f. 7. júní 1811, d. 6. maí 1870). Kvökl eitt kom hún upp til mín og sagði að Jrað væri kona niðri, sem langaði ákaflega til að kynnast mjer. Jeg spurði hver það væri. Hún kvað Jrað vera jungfrú Edith Griffeth, prófessor í lófalestri. Jeg kannaðist þegar við nafnið og spurði hvað í ósköpunum hún vildi mjer. Hún sagði, að hana langaði svo til að lesa í lófa mína. Jeg tók því mjög fálega. Kvaðst alls engan trúnað leggja á slíkt og aldrei ætla að láta spá fyrir mjer, og svo gæti jeg gert margt þarfara við shillings. Húsfreyja flutti málið af kappi; sagði að það ætti ekki að kosta neitt, og svo væri jungfrú Griffeth alveg sjerstök, og ætti ekkert skylt við hinar smærri svonefndu spákonur. Hún hefði lesið í lófa Játvarðar konungsefnis og annara stórmenna, og þeir stæðu undrandi yfir gáfu hennar, sem virtist yfir- náttúrleg. — Því til frekari sönnunar, hve samviskusöm jungfrú Griffeth væri, Jrá gerði luin sjer alt far um, að ná í alókunnugt fólk, sem enginn hefði getað frætt hana um, og lýsa svo lyndiseinkunum Jress eða ýmsu, sem fram við það hefði komið, til að vita, hvort sjer ekki skjöplaðist, en það væri ástæðan til Jress, að hún vildi kynnast, mjer. F.ndirinn varð sá, að við jungfrú Griffeth vorum kynt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.