Hlín - 01.01.1919, Síða 72

Hlín - 01.01.1919, Síða 72
72 Hlin inn .Annar var hreinn og hljómmikill — minti mig ósjáli- rátt á barnaæsku mína. Hinn var mjúkur og þýður. Nú verð jeg að skýra frá því, að fyrir utan lágreista húsið, sem jeg bý í, er gamall og fagur trjágarður. Fall- egasta trjeð er rjett fyrir utan gluggann. Jeg kalla það „syngjandi trjeð“. Jeg leit út og sá. tvær konur standa í garðinum. Þær voru báðar óvenjulega fagrar. Önnur hafði skreytt sig döggvotum pílviði, alsettum silfurgljáandi kotúnshnöpp- um. Hin hjelt á hvítum, blómguðum apaldursgreinum. „Sestu og hvíldu þig á bekknum mítyum, systir, þang- að til Jiann vaknar. Jeg sje það á rykinu á fótunum á þjer, að þú kemur langt að.“ Það var þýða röddin, konan með apaldursblómin í lrár- inu, sem talaði. „Jeg heimsæki þig, systir, í því skyni, að færa lronum þessa daggardropa á víðinum í hárinu á mjer,“ sagði konan með Irljómfögru röddina. „Þú mátt ekki Jtalda að það sjeu tár,“ Irætti hún við með angurblíðu Irrosi. „Döggin er fögur á pílviðnum, systir, en þó er hún enn fegurri á livítu apaldursblómunum mínum.“ „Það er ekki dögg, það er úði úr Laxá. Jeg stend á bakkanum á liverjum degi og lilusta á söng árinnar. Heyrðu hljóminn.“ í kyrðinni lteyrði jeg niðinn af Laxánni eins greinilega og þegar jeg fyrrum stóð lreima í baðstofu og ltlý sumar- golan bar árniðinn inn um opna gluggana. „Rödd árinnar er fögur, systir. Jeg skil það, að þjer sje unun að Jilusta daglega á söng lrennar. Jeg stend líka ætíð hljóð í gárðinum mínum og hlusta, þegar storm- urinn hvín í stóru skógunum. Og þó þykir mjer vænna um að lieyra til vængjuðu vinanna minna, en að lreyra stormgnýinn í skóginum." Konan með þýðu röddina leit upp og jeg sá að hún Jjómaði öll af fögnuði. „Heyrirðu?" Veik og langdregin suða ómaði í loftinu

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.