Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 72

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 72
72 Hlin inn .Annar var hreinn og hljómmikill — minti mig ósjáli- rátt á barnaæsku mína. Hinn var mjúkur og þýður. Nú verð jeg að skýra frá því, að fyrir utan lágreista húsið, sem jeg bý í, er gamall og fagur trjágarður. Fall- egasta trjeð er rjett fyrir utan gluggann. Jeg kalla það „syngjandi trjeð“. Jeg leit út og sá. tvær konur standa í garðinum. Þær voru báðar óvenjulega fagrar. Önnur hafði skreytt sig döggvotum pílviði, alsettum silfurgljáandi kotúnshnöpp- um. Hin hjelt á hvítum, blómguðum apaldursgreinum. „Sestu og hvíldu þig á bekknum mítyum, systir, þang- að til Jiann vaknar. Jeg sje það á rykinu á fótunum á þjer, að þú kemur langt að.“ Það var þýða röddin, konan með apaldursblómin í lrár- inu, sem talaði. „Jeg heimsæki þig, systir, í því skyni, að færa lronum þessa daggardropa á víðinum í hárinu á mjer,“ sagði konan með Irljómfögru röddina. „Þú mátt ekki Jtalda að það sjeu tár,“ Irætti hún við með angurblíðu Irrosi. „Döggin er fögur á pílviðnum, systir, en þó er hún enn fegurri á livítu apaldursblómunum mínum.“ „Það er ekki dögg, það er úði úr Laxá. Jeg stend á bakkanum á liverjum degi og lilusta á söng árinnar. Heyrðu hljóminn.“ í kyrðinni lteyrði jeg niðinn af Laxánni eins greinilega og þegar jeg fyrrum stóð lreima í baðstofu og ltlý sumar- golan bar árniðinn inn um opna gluggana. „Rödd árinnar er fögur, systir. Jeg skil það, að þjer sje unun að Jilusta daglega á söng lrennar. Jeg stend líka ætíð hljóð í gárðinum mínum og hlusta, þegar storm- urinn hvín í stóru skógunum. Og þó þykir mjer vænna um að lieyra til vængjuðu vinanna minna, en að lreyra stormgnýinn í skóginum." Konan með þýðu röddina leit upp og jeg sá að hún Jjómaði öll af fögnuði. „Heyrirðu?" Veik og langdregin suða ómaði í loftinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.