Hlín - 01.01.1919, Page 76

Hlín - 01.01.1919, Page 76
HÍin 76 Sitt af hverju. Frá Alþingi. Samþykt að ríkið taki lán til að byggja Húsmæðraskóla á Norð- urlandi samkvæmt ltígum nr. 37, 26. okt. 1917. Frumvarpið um hjónabands- og barnaltíggjöfina varð ekki út- rætt, bíður Jjví næsta Jtings. Ættu konur að hugsa um þau mál og ræða, áður en þau koma fyrir næsta Jjing. Ekki hefði verið fjarri, að konur undirbyggju þetta mál ásamt ktírlum. Samkvæmt stjórnarskránni verður nú atkvæðisrjettur bæði karla og kvenna bundinn við 25 ára aldur. Ljósmæður Islands, (180 að tölu) liafa fengið kjör sín bætt á Jtessu Jringi. Lægstu laun 200 kr., hæst 2000 kr., auk dýrtiðarupp- bótar. Iíennarar hafa sömuleiðis fengið hærri laun. Farkennarar hafa t. d. 300 kr., lrítt hús og fæði og 88% dýrtíðaruppbót. Heimilisiðnaðarfjeltígunum eru veittar 5000 kr. á ári með því skilyrði, að Jrau vinni saman og hafi sameiginlegan framkvæmdar- stjóra. Spunavjelar. Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands hefur samið við Bárð Sigurðs- son, Htífða við Mývatn, um smíði á 10 spunávjelum. Eftirspurniu er. mikil. Búist er við, að 25 þráða spunavjel kosti um 500 kr. Kembingarvjelar. Þáð er mikill'hugur í mtínnum í vestursýslunum (Húnavatns- og Skagafjarðars.) að fá sjer kembingarvjelar. Þá koma spunavjelarnar að fullu gagni. Prjónavjelar. Ungfrú Sigríður Jóhannsdóttir frá Skarði í Fnjóskadal fór til Noregs í haust í því skyni, að kynna sjer prjónavjelaiðnað aí allri gerð, og hefur lnin í huga að setja á stofn vinnustofu og útstílu á islenskum prjónaiðnaði að loknu námi og njóta þar að styrks heim- ilisiðnaðarfjelaganna. Eiðaskólinn. Hinn nýi skóli á Eiðum byrjar með vefnaðarnámskeiði. Kennir J>ar frú Sigrún P. Bltíndal, er nýlega hefur farið utan til þess að kynna sjer heimilisiðnaðarmálin að nýju.

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.