Hlín - 01.01.1920, Side 3

Hlín - 01.01.1920, Side 3
Æskan mín. Mín æska var einfaldur draumur, sem aflvana barðist við þrána, ög þráin var þessi að mega hjá þrotlausa brunninum sitja. Hjá brunninum ástar og unaðs í alsælum fegurðarljóma, en leiðin til hans var mjer lokuð og lykilinn hafði jeg ekki. En daglega sá jeg til sólar í síungu voninni minni, hún sendi mjer glóandi geisla, er gagntóku leitandi sálu. Og hugurinn fyltist af friði, af fögnuði þrútnaði hjartað, og andinn, sem funaði af fjöri, mjer framtíðarkastala bygði. Já, þá voru dýrlegir draumar, er dagarnir komu og fóru,

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.