Hlín - 01.01.1920, Page 4

Hlín - 01.01.1920, Page 4
4 Hlin og allir þeir stefndu að einu, þó aðeins í hillingum, fjarri. Jeg ætlaði, ætlaði þangað, en eitthvað á veginum tafði, uns æskan mín, flugljett sem fuglinn, var farin og skildi mig eftir. í leiðslu þá bar mig að brunni, og bergja jeg vildi sem fleiri, er lyst sína úr lífæð hans teiga og logandi þorstanum svala, en hann var svo hár og svo djúpur, jeg hafði ekki ráð á þeim veigum, því krýp jeg við lindina litlu, er ljómandi kvöldsólin hnígur. Halln. Fundargerð S. N. K. Sambandsfundur norðlenskra kvenna (hinn 7. í röð- inni) var haldinn á Sauðárkróki 25. og 26. júní sl. Forstöðukona Sambandsins, Halldóra Bjarnadóttir, Akureyri, setti fundinn og stýrði honum. Mættir fulltrú- ar voru: Frá Skagfirska kvenfjelaginu, Sauðárkróki, Skagaf. . . 2 — Kvenfjelagi Skefilsstaðahrepps, Skagaf............ 1

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.