Hlín - 01.01.1920, Síða 7

Hlín - 01.01.1920, Síða 7
Hlin 7 starfinu áfram fram yfir hinn ákveðna þriggja ára tíma. Fundurinn samþykti að skora á öll hjúkrunarfjelög á Norðurlandi að styðja útgáfu bæklings, sem Stgr. Matt- híasson hjeraðslæknir á Akureyri hefur í liyggju að gefa út, og ætlast er til að verði Handbók fyrir hjúkrunarkon- ur og Hjálp í viðlögum, styrkja útgáfuna annað livort með beinum fjárframlögum, eða með því að takast á hendur útsölu bókarinnar hver á sínu svæði sölulauna- laust. (C.). Fundurinn samþykti að fela stjórn S. N. lv. að senda landlækni áskorun um að gangast fyrir að komið verði sent allra fyrst upp hæli fyrir fábjána í landinu.* ** (D.) Berklarannsókn á nautgripum. Fundinum barst brjef frá Önnu Kristjánsdóttur, Víði- völluni, Fnjóskadal, Suður-Þingeyjarsýslu, um berkla- rannsókn ;i nautgripum hjeraðsins. Brjefið er svohljóð- andi: „Allir hreppar sýslunnar munu þegar liafa sent mann til Sigurðar dýralæknis á Akureyri til þess að læra að gera berklarannsókn á nautgrip'um. Menn höfðu yfirleitt mikinn hug á að koma því í framkvæmd á síðastliðnum vetri, að láta rannsaka gripi sína, en vegna þess að með- alið vantaði, gátu aðeins fjórir lneppar látið skoða í vet- ur. Hiuir gera ráð fyrir að láta skoða í haust.## — Þeim gripum, er reyndust sýktir af berklum, var lógað. Það mega ekki aðrir ráðast í að rannsaka gripi en þeir, sem vonast er eftir að sjeu sjálfir lausir við herkla." Þessi tillaga var samþykt á fundinum: Fundurinn skorar á öll fjelög í S. N. K. að gangast fyrir því, að sendir verði sem fyrst menn til dýralæknisins á Akureyri til þess að læra að gera berklarannsókn á nautgripum, og sjeu síðan allir nautgripir hjeraðsins rannsakaðir. * Samkvæmt manntalsskýrslunum 1910 eru 86 fábjánar á íslandi, þar af 38 innan við 20 ára aldur. ** Meðalið (luberkulin) fæst nú í Lyíjabúð Akureyrar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.