Hlín - 01.01.1920, Síða 11

Hlín - 01.01.1920, Síða 11
Hlín 11 ar. Ritið má helst aldrei hækka í verði, en kaupendatala má hækka, það er ritinu styrkur, sömuleiðis þeim hug- sjónum, er það vinnur fyrir. Ritinu stendur það ekki lengur fyrir þrifum, að konur iáist ekki til að skriia í það. ]eg er þakklát þeim konum og mönnum, sem hafa sent „Hlín“ greinar um áhuga- mál sín. Þær vekja vonandi fleiri. Vini og velunnara „Hlínar" vil jeg biðja að lijálpa til að halda á lofti minningum mætra íslenskra kvenna, lífs eða liðinna, minningum, sem ekki mega gleymast. Jeg vil nefna: Nærgætni við menn eða skepnur, ýmis atriði viðvíkjandi góðu og skynsamlegu uppeldi, höfð- ingslund, trygð, þolgæði, greiðvikni, snarræði, nýtni, liagsýni, orðhepni o. s. frv. Það ætti að geta orðið minn- ingakafli í hverju riti, hlutaðeigendum til verðugs lofs, en öðrum til eftirbreytni. Að endingu óskar „Hlín“ öllum íslenskum konum, nær og fjær, góðs og gleðilegs vetrar. Hnlldórn Bjarnadóttir. Skýrslur frá félögum. Kvenljelag Húsavíkur. Árið 1895 var myndaður fjelagsskapur meðal kvenna í Husavíkurþorpi. Fjelag þetta var ein deild af hinu „íslenska kvenl'jelagi“ í Reykjavík, og var aðaltilgangur þess að vinna að sjálfstæðismálum kvenna, — og auka samvinnu og fjelagsskap meðal þeirra í Húsavíkurþorpi. Fjelag þetta átti örðugt uppdráttar í lyrstu, bæði vegna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.