Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 36

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 36
36 Hlin um þess, að liann sje hlýrri en peysubúningurinn, og hefur það þó mikið að segja á okkar kalda landi, ekki síst nú, þegar kolin eru í þessu geypiverði, og auk þess illfáanleg. Jeg vil heldur vera hlý í peysufötunum mín- um, já, meira að segja í vaðmálspeysufötum, heldur en köld í híalíni eða silki. Þá mætti máske líka líta á kostnaðinn við þessa bún- inga. Því er ekki að neita, að peysnbúningur er orðinn dýr. en hvað er það á móts við útlenda búninginn? Lje- legustu hattkúfar á 40 kr. „Dragtir" 300 til 500 kr., kjóll og kápa 1000 kr. o. s. frv. — Einlægt þarf svo að vera að breyta þessum kjólum og kosta upp á nýjan saumaskap, og fylgjast þó aldrei alveg með tískunni, ]iví að vanalega munu kjólarnir vera komnir úr móð erlendis, þegar þeir komst í móð hjer á íslandi. Það er sök sjer, þó að efna- fólk kasti peningum sínum út l'yrir lítið, en það er rniður gott fyrir efnalítið fólk. Jeg tel það framför í búningsmálinu, hve mikilli hylli upphlutnum hefur auðnast að ná hjá konum. Fyrir fá- einum árum sást ekki upphlutur hjer á Eskifirði, en nú eiga hann fjöldamargar, og þeim fjölgar árlega, er koma sjer honum upp, enda er hann fallegt fat og eftir því þægilegt. — Fallegast er að hafa treyjurnar við hann hvítar eða gulhvítar, en svört treyja er hentugnst hvers- dags. Stundum hef jeg sjeð grænar, rauðar og bláar upp- hlutstreyjur, en það er ekki smekklegt, og ættu sem fæst- ar að taka þann sið upp. — Jeg er sannfærð um, að peysu- fata-óvinirnir hafa rangt að mæla, sem ætla, að búning- urinn leggist niður innan skamms, því að enginn vilji í honum ganga. Þeir hinir sömu geta reitt sig á það, að á meðan íslensk tunga er töluð í þessu landi, verða altaf einhverjir til að bera okkar einkarsnotra og þjóðlega hversdagsbúning. # # # Faldbúningurinn er sá búningur, sem flestar íslenskar konur ættu að eignast og nota við öll hátíðleg tækifæri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.