Hlín - 01.01.1920, Síða 46

Hlín - 01.01.1920, Síða 46
4G Hlin Áður fyr var sungið til lesturs á hverju heimili á öll- um helgurn dögum, og Passíusálmarnir alla langaföstuna út. Þá lærðu unglingarnir auðvitað lögin og sálmana af fullorðna fólkinu. Nú má heita, að aldrei sje sungið til lesturs í heimahúsum, sjaldan messað nema á stórhátíð- um og þegar fermt er, og í þau fáu skifti, sem messað er, syngja aðeins örfáar manneskjur með organistanum, og það er þá oftast eldra fólk, sem kann lögin frá ung- dæmi sínu. Það er nú svo komið, að unga fólkið kann ekki algengustu sálmalögin og getur því ekki sungið með, þó það fegið vildi, og þó það liafi bæði góða söng- rödd og sönghæfileika. Þetta er nú ekki sjerlega skemti- legt fyrir organistana, og þegar þá þar við bætist, að hljóðfærin í mörgum kirkjum eru svo mikil gargön, að enginn maður mað sæmilegu söngeyra mundi þola slíkt í sínum eigin húsum. Eigum vjer nú að láta þetta lara sem fara vill? Að nokkrum árum liðnum kann líklega enginn, sem ekki spilar á eitthvert hljóðfæri, nokkurt sálmalag. Eigum vjer að fljóta sofandi að feigðarósi? Á það að sannast á oss, senr Steingrímur Thorsteinsson sagði einhvern tíma: „Þar sem söngur dvín, er dauðans ríki dumbs á strönd í klakastirðri þögn.“ Á uppvaxandi kynslóðin nær því algerlega að fara á nris við að læra að syngja sálmana og lögin, sem mörg eru svo yndisleg og hátignarleg, í kirkjusöngsbókum vorum? Mjer finst óþarli að láta svo fara. Það þarf að stofna söngflokk við hverja kirkju, allir að hjálpa til þess, sem á einhvern lrátt geta það. — Börn- in verða að koma með; barnaraddirnar prýða sönginn svo ósegjanlega mikið. Svo eiga börnin oft lrægra með að sækja kirkju í Iivert sinn, heldur en fullorðna fólkið; einnig koma þau hvort sem er til spurninga, þegar líður á vetur. Jeg hef nokkra reynslu fyrir mjer í því, að þetta má vel takast. Jeg hef, eins og mörgum hjer mun kunn- ugt, haft söngflokk, sem hefur æft fjórraddaðan kirkju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.