Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 54

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 54
• 54 Hlin var. Hann koin náttúrlega að húsvitja eins og venjulegt var, en nú fjekk jeg ekki blíða ávarpið, heldur skipun um að koma með kverið mitt. Mjer fundust viðbrigðin svo mikil, að jeg misti strax móðinn og gat naumast stamað út því litla, sem jeg kunni, og skilningsleysið var að því skapi. Við vorum mörg systkin, tveir bræður eldri en jeg. Um vorið átti að staðiesta eldri bróður minn; hann var gáfaður, og það sem ekki var minna um vert, hann var kjarkgóður. Prófastinum líkaði ágætlega bæði kunnátta hans og skilningur og setti hann næstan altar- inu við ferminguna, og þótti það særnd mikil. Næsta vor var annar bróðir minn staðfestur. Nokkru áður en átti að lerma, spurði jeg hann, hvort hann kviði ekki fyrir að láta prófastinn ferma sig. ,,Jú, hálfpartinn, liann er svo harður, það liggur við að við sjeum hrædd við hann, jeg er ekki verri en hin, hann talar aldrei neitt við okkur, svo að við erum lionum ókunnug." l><ið var meinið. Samt gekk alt þolanlega. Þessi bróðir minn var sá þriðji í röð- inni. Þriðja vorið átti að staðfesta mig. Mikið kveið jeg fyrir. Altaf var jeg jafn fákunnandi og jafn fáfróð. Loks- ins kom sú frjett, að nýr prestur sækti um brauðið. Mjer fanst næstum eins og nýtt ljós renna upp í sál minni. En það dofnaði fljótt við.þá hugsun, að prófasturinh ætlaði að ferma, áður en liann skilaði prestakallinu. Tíminn leið. Fermingardagurinn var ákveðinn, og nú ætlaði prófasturinn að staðfesta börnin við aðalkirkjuna. Jeg mátti ekki hugsa til þess að standa Irammi fyrir ókunn- ugum söfnuði, jaln fáfróð og jeg var. Marga nótt lá jeg vakandi, og jeg held að jeg hafi stunið upp ófullkom- inni bæn til Guðs að veita mjer kjark, svo að jeg.gæti gert grein íyrir þeirri litlu kristindómsþekkingu, sem jeg hafði lilotið. Mjer fanst jeg vita meira en jeg gat frá skýrt. Loksins fann jeg ráðið. Jeg fór til föður míns og bað hann að lofa mjer að bíða eftir nýja prestinum, jeg sagðist kvíða svo fyrir að láta prófastinn ferma mig. Blessaður pabbi minn spurði, livað jeg væri að segja, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.