Hlín - 01.01.1920, Síða 57

Hlín - 01.01.1920, Síða 57
Hlin 57 Ó, hvað mig langaði til að geta þá heimsótt hann, en vegalengd og hörð veðrátta hamlaði mjer að geta það. En jeg lieyrði sagt, að mitt í sárustu þrautunum hefði hann verið rólegur og jafnan sagt: „hað er ekki neitt, það batnar bráðum.“ — Nú eru þeir báðir dánir, þessir gömlu, góðu vinir mínir, en endurminningin lifir mjer til ánægju og andlegrar uppbyggingar lyrir heila lílið. Jeg efast ekki um, er meira að segja sannfærð um, að ef jeg hefði verið svo heppin að þekkja fleiri af prestum mínum, þá mundu Jreir hafa reynst mjer á sama hátt. Ritað í maí 1920. Una. Hátíðisdagur kvenna. (Kafli úr erindi, fluttu 19. júní 1920.) Dagurinn, hátíðisdagurinn okkar, er kominn að kvöldi, og við erum hjer innan fjögra húsveggja. Hjer í sam- komuhúsi bæjarins bjóðum við ykkur þá velkomin, öll, sem hjer eruð saman komin. Mig iangar til að mega treysta því, að þið með nærveru ykkar viljið heiðra þenn- an merkisdag og samgleðjast íslenskunt konum með þenn- an afmælisdag rjettinda sinna, sem þær vilja reyna að muna eltir árlega. Þið liafið sjálfsagt reynt það öll einhvern tírna á æfinni, líklega oft á æfinni, að ef við eigum okkur einhver sönn áhugamál, einhver hjartans mál, eitthvað, sem við höf- um barist fyrir og viljum berjast fyrir, — hve Jtað ]>á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.