Hlín - 01.01.1920, Síða 59

Hlín - 01.01.1920, Síða 59
Hlín 59 um er samt best í haginn búið íyrir þær, beinlínis og ó- beinlínis. Fyrir þeim standa nú svo hð segja allar leiðir opnar, sem harðlokaðar voru íyrir ömmum þeirra og mæðrum. I>að er svo margt, sem glepur hugi ungu stúlkn- anna, en jeg vildi, að eittht að það væri um hönd haft, hvern einasta 19. júní, sem beindi huga þeirra inn á ein- liverjar hollar þroskabrautir, sem kendi þeirn að fagna rjettindunum og meta þau og minti þær á eitthvað af skyldunum, sem eiga að leggjast á þeirra herðar. Og við þökkum karlmönnunum, sent sótt hafa sam- komu þessa, þökkúm bróðurlniginn og að þeir unna okkur lullrar hluttöku á hverju því sviði, sem við treyst- lim okkur til að taka þátt í. Við finnum, að láir eða engir þeirr;i eru lengur smeykir um, að kvenþjóðin ætli sjer að taka alt taumhaklið í sínar hendur og stýra þjóð- fjelaginu út í eitthvert botn'laust foræði. Þeir halda ekki lengur, að kvenrjettindin hljóti að kollsteypa veröldinni. Nei, karlmennirnir finna það vel, að það nrundi ekki valda rnestu hryðjuverkunum, þó að kvenfólkið legði lrönd að einhverju á stjórnmálasviðinu. Starf konunnar hefur oft mestmegnis verið lalið í því, að hreinsa tii og færa í rjettar skorður, og þeir finna, að þess væri full þörf í stjórnmálunum og á þjóðmálasviðinu yfirleitt. Þeir eru farnir að sjá hvert stefnir; að konurnar geta lært tök á flestum störfum þjóðfjelagsins, og þær vanrækja tæpast sínar helgustu skyldur, þó að fleiri og fleiri kröfur kalli að utan. Þeir finna líka, að þau verða hollustu og bestu máttarstólpar þjóðljelagsins, heimilin, sem mentuð, þroskuð og hugsandi kona stjórnar, þótt mentún og and- legur þroski liafi ltingað til ekki þótt svo mjög nauðsyn- legir kvenkostir. Menn eru hættir að gera orðið kvenrjettindi hlægilegt. Þess vegna vona jeg, að þið öll, sem eruð hjer saman komin, karlar og konur, skiljið, hvers vegna okkur, sem starfað höfum að þessari samkomu í dag, þykir vænt um 19. júní, kvenrjettindadaginn, hátíðisdag kvenna. — Þið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.