Hlín - 01.01.1920, Síða 62

Hlín - 01.01.1920, Síða 62
62 Hlin af fúsum og frjálsum vilja karla og kvenna. Andblástur eða mótspyrna í þessu máli var hreinasta undantekning. Aheit og gjafir, stærri og smærri, bárust að hvaðanæva. Þannig er það enn, og vex sjóðurinn hröðum skrefum. F.n mikið má, ef duga skal, að koma upp fullkomnum landsspítala; til þess þarf mikið fje. En konurnar vita, að þing og stjórn hlýtur að meta að verðleikum svo al- menna og kröftuga viðleitni, sem þessa, og tekur því málið á sínar herðar, þegar tiltækilegt þykir. Það eitt er víst, að vegna þesara öflugu samtaka kvenna, verður landsspítali Islands reistur fyr eða seinna, en við hjer í kvöld, og liver og einn, sem einhvern lítinn skerf leggur til sjóðsins, flýtum fyrir því um ofurlítið bil, og þess er full þörf. Vöntun spítala er að verða tilfinnanleg í alvöru, ekki aðeins fyrir Reykvíkinga, heldur öllu fremur fyrir að- komna sjúklinga, sem altaf eru þar margir; mánaðarlega eru margir sjúklingar sendir hjeðan og annars staðar frá til Reykjavíkur til rannsókna og lækninga. Það er eðli- legt, að svo hljóti að verða, sjerfræðingar í flestum grein- um safnast þar saman, sem fjöldinn er mestur. En hvar á þessi sjúklingagrúi að komast fyrir í höfuðstaðnum? Spítalinn alls ónógur og sjúklingar, sem ekki þarfnast sjerstakrar spítalavistar, geta hvergi komist undir þak. Það er því að verða fylsta áhugamáJ kvenna syðra, að í sambandi við spítalann, eða á undan stofnun sjálfs spít- alans, verði reist sjúkraskýli í Reykjavík, aðallega fyrir aðkoinna sjúklinga, er ekki þurfa spítalavistar, en verða þó að dvelja syðra undir læknishendi, eða ern ekki ferða- færir. Allir þeir, sem nokkuð þekkja til húsnæðiseklunn- ar í Reykjavík, munu finna það, að hjer er brýn þörf fyrir hendi, þörf, sem altaf eykst, ár frá ári. Jeg hygg, að hver, sem hrindir þessu máli eitt fet áfram, með stuðn- ingi í orði eða í verki, hann vinni lífsnauðsynjamál fyrir land alt, en einkum fyrir þá, sem líða og þjást. Kvenrjettindakonurnar vörpnðu ekki frá sjer fórn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.