Hlín - 01.01.1920, Síða 72

Hlín - 01.01.1920, Síða 72
72 HUn upp. Það var gamall og geðvondur karl, stirður og harð- ur í horn að taka, og þegar hann sá ókunna manninn nálægjast, tók liann langan broddstaf, sem ltann studdi sig við, er liann rak hjörðina í haga, og skaut honum að manninum. Stafurinn stefndi beint á manninn, en áður en hann hitti hann, breytti hann um stefnu og þaut fram hjá honum langt út á völlinn. — Maðurinn gekk nú til smalans og sagði við hann. „Vertu miskunnsamur, hjálpaðu ntjer, gefðu rnjer ofurlítinn eldsneista. Konan mín hefur nýlega alið barn, og jeg verð að kveikja upp eld, svo að henni og barninu verði ekki kalt.“ — Fjár- manninn langaði til að svara ónotum og neita beiðni mannsins, en þegar lionum kom í lnig, að hundarnir unnu hontím ekki mein, og kindurnar lágu grafkyrrar, er hann gekk á baki þeirra, og stafurinn hitti hann ekki, er honum var rniðað á ltann, þá kom í hann undarlegur geigur, og hann þorði ekki að neita manninum um bæn hans. — „Taktu eins og þú þarft,“ sagði hann, en bálið var nær því útbrunnið, ekkert eftir nema giæður einar, og maðurinn hafði hvorki skörung nje glóðarker, sem hann gæti borið glæðurnar í. Þegar fjármaðurinn sá þetta, glotti lrann illilega. „Já, taktu eins og þú vilt.“ Hann bjóst við því, að maðurinn yrði ráðalaus, en hann beygði sig niður og tíndi kolaglæðurnar upp í frakka- lafið sitt með höndunum. Og eldurinn brendi ekki hendur hans og ekki sviðnaði heldur kápulafið hans. Maðurinn bar eldköglana, eins og væru þeir hnetur eða epli.“ „Því vildu glæðurnar ekki brenna manninn?" sagði jeg. „Það færðu nú að heyra,“ ansaði amrna. — „Þegar fjárhirðirinn, sem var skapstyggnr og vondur maður, sá alt þetta, segir hann undrandi: „Þetta er undarleg nótt. Hundarnir bíta ekki, kindurnar styggjast ekki, stafurinn drepur ekki og eldurinn brennir ekki.“ hann kallaði á eftir ókunna manninum: „Hvaða kraltur hefur magnað húm þessarar nætur? Hvernig stendur á því, að allir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.