Hlín - 01.01.1938, Page 7
Hlín
5
aði hún eyfirskum konum til hamingju með skólann,
sem hún kallaði hið endurheimta óskabarn Eyjafjarð-
ar. Einnig mintist hún tveggja aðalbrautryðjenda
kvennaskólamálsins á Norðurlandi, þeirra frú Valgerð-
ar Þorsteinsdóttur og frú Elínborgar Briem Jónsson. —
Rifjaði hún upp helstu æfiatriði þeirra og bað fundar-
konur standa upp og heiðra minningu þeirra. — Síðan
var sungið: Faðir andanna.
Þá hófust fundarstörfin:
1 .Fulltrúatal. Þessir fulltrúar voru mættir:
Frá Kvennabandinu Vestur-Húnavatnssýslu: Hólm-
fríður Jónsdóttir.
Frá Austur-Húnvetnska Sambandinu: Hulda Stefáns-
dóttir, Steinunn Jósefsdóttir.
Frá hinu Skagfirska kvenfjelagi á Sauðárkróki: Ste-
fanía Arnórsdóttir, Rannveig Líndal.
Frá Kvenfjelagi Akrahrepps, Skagafirði: Ingibjörg
Gunnlaugsdóttir.
Frá Kvenfjelagi Skefilstaðahrepps: Elísabet Stefáhs-
dóttir.
Frá Kvenfjelaginu „Von“, Siglufirði: Margrjet Jós-
efsdóttir og Þorfinna Dýrfjörð.
Frá Kvenfjelaginu „Tilraun“ í Svarfaðardal: Anna
Stefánsdóttir, Anna Jóhannsdóttir.
Frá Kvenfjelaginu „Freyja“, Arnarneshreppi: Þóra
Stefánsdóttir, Geirlaug Konráðsdóttir.
Frá Hjeraðssambandi Eyjafjarðar: Jóhanna Magnús-
dóttir, Bjarnþóra Benediktsdóttir.
Frá Kvenfjelaginu „Baldursbrá“, Glæsibæjarhreppi:
Guðrún Jónasdóttir.
Frá Kvenfjelaginu „Hlíf“, Akureyri: Rannveig Bjarn-
ardóttir, Jóhanna Þór.
Frá Kvenfjelagi Hörgdæla, Skriðuhreppi: Elísabet
Haraldsdóttir.