Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 14

Hlín - 01.01.1938, Page 14
12 Hlín fjelög landsins að veita hverri viðleitni í þá átt sem bestan stuðning. 2. Aðalfundur S. N. K. skorar á ríkisstjórnina og inn- flutningsnefnd að leyfa innflutning á ávöxtum, og selja þá með því verði, að almenningi sje fært að kaupa þá. Tllögurnar voru samþyktar í einu hljóði. Málið tek- ið út af dagskrá — og gefið kaffihlje. 11. Heimilisiðnaður. Kl. 4% var fundur settur á ný. Hulda Stefánsdóttir hafði framsögu og skýrði frá fram- gangi þessara mála í Austur-Húnavatnssýslu. Taldi hún vefnað kominn á allhátt stig og þakkaði það einkum stúlkum þeim, sem notið hefðu framhaldsmentunar í vefnaði við Blönduóssskóla. Færu þær út um sveitirn- ar, ynnu á heimilunum og tækist á þann hátt að fram- leiða ódýra og hentuga muni til heimilisþarfa. Ljet hún í ljósi þá ósk, að fleiri sveitir og kaupstaðir gerðu til- raun með líka starfsemi. — Formaður S. N. K., Herdís Jákobsdóttir, talaði um hina brýnu nauðsyn á að vanda ullariðnaðinn, ef hann ætti að standast samanburð við erlenda framleiðslu. — Ennfremur skýrði hún frá tilraunum Matthildar Halldórsdóttur í Garði í jurta- litun, og taldi nauðsynlegt að útbreiða þekkingu á slíkri litun meðal íslenskra kvenna. — Sólveig Pjeturs- dóttir gat þess að á Landsþingi kvenna í Reykjavík hefðu, í sambandi við umræður um sölumöguleika fyr- ir íslenskan heimilisiðnað erlendis, verið sýndir nokkr- ir prjónamunir, sem gætu talist til fyrirmyndar. Jafn- framt hefði verið bent á þá hættu, sem markaðinum stafaði af óvandaðri framleiðslu, svo sem gamla smá- bandstóskapnum, sem ennþá fyndust leyfar af og væri síst til sóma. — Að lokum kom fram svohljóðandi til- laga: 1. Að gefnu tilefni skorar aðalfundur S. N. K. á kvenfjelög landsins að beita sjer fyrir vöruvöndun á öllum ullariðnaði, sem seljast á á innlendum og út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.