Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 26

Hlín - 01.01.1938, Page 26
24 Hlln hirðingu skóganna og eftirlit. — í Manitoba-fylki einu saman eru t. d. margir turnar bygðir til og frá um fylkið, þar sem vörður er haldinn nótt og dag vegna skógareldanna og flugvjelar í lofti til að vakta skógana. Það sem einna mest vekur eftirtekt manns, þegar vestur kemur, er hve fljótt og vel menn komast úr einum stað á annan í þessu stóra landi. — Maður verð- ur ekki svo mjög var við fjarlægðirnar, sem auðvitað eru mjög miklar á Norðurálfu-mælikvarða. — Það má heita, að fólkið sje alveg hætt að ganga, enda mundu þá fjarlægðimar fyrst verulega koma í ljós, ef leggja ætti land undir fót. — Bifreiðar og járnbrautir eru þau einu farartæki, sem eru nógu hraðfara, þar sem þessar miklu fjarlægðir eru annarsvegar. — Það er fullyrt, að allir Bandaríkjamenn gætu ekið af stað í bíl samtímis ef þeir vildu, og þyrftu þó ekki að vera nema 4—5 menn í hverjum bíl. — íbúarnir eru 130 milljónir, en bílarnir um 30 milljónir, auk flutnings- bíla. — í Canada aftur á móti, þar sem íólkstalan er um 10 milljónir, þurfa að vera 7—8 manns um hvern bíl. — Vegirnir eru góðir, víðast hvar steinsteyptar, breiðar brautir, enda er þar oft sprett úr spori. í bíl er farið hraðara en á almennum járnbautum, sem hafa marga áfangastaði. Með bíla- og bensínskatti er veg- unum haldið í ágætu standi. — Alt vilja menn til vinna að komast áfram fljótt og vel. — Öll umferð lýtur 'föstum lögum og þess stranglega gætt að þeim sje fyigt. Allir ferðast, ungir og gamlir, allir eiga bíl sem mögulega geta, til þess að mega sjálfir ráða ferðum sínum að öllu leyti, en alt er gert, bæði af því opin- bera og með einkaframtaki, til að hjálpa fólki til að ferðast og njóta þæginda og hvíldar. — Ókeypis bað- staðir eru fyrir börn og fullorðna, fjöldi af fögrum trjá-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.