Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 35

Hlín - 01.01.1938, Page 35
Hlín 33 Það sannast á íslendingum vestan hafs og afkom- endum þeirra, að röm er sú taug sem rekka dregur föðurtúna til. — Mörgum mun reynast það svo, að ættjarðarástin eykst með fjarlægð og fjarvistum. — Landnemarnir íslensku kendu börnum sínum og barna- börnum að elska landið, málið og minningarnar. Að sjálfsögðu verða afkomendur íslendinga vestra ekki íslendingar alla tíð, það væri óeðlilegt. Þeir eru þegnar síns fósturlands, elska það og virða, en þeir geta engu síður elskað ísland og haldið trygð við ætt- ingja og vini í gamla landinu og munu gera það, ef við sýnum þeim trygð og ræktarsemi á móti. — Og jafnvel þó þeir týni tungu feðra sinna, geta þeir unnað landi og þjóð. En fjöldi af ungu fólki vestra,^og jafnvel margt af börnum líka, tala málið enn hreint og ómeingað. Hvað getum við svo gert og hvað eigum við að gera til þess að viðhalda samúð og vináttu og auka sam- vinnu? Það er margt, sem hægt er að gera, og það er gleðilegt að áhugi virðist vera að vakna hjá almenn- ingi fyrir aukinni samvinnu og kynningu. Einfaldasta og ódýrasta leiðin, sem hægt er að við- hafa þegar í stað, eru aukin brjefaviðskifti milli ís- lendinga beggja megin hafsins. — Hver einasti íslend- ingur hjer heima á vandamenn í Ameríku, og margir skrifast þeir á, en þó voru þeir býsna margir vestra, sem kváðu nei við, er jeg spurði um brjefaviðskifti heiman að. — Þetta þarf að breytast. — Það var auð- fundið að þeir, sem höfðu brjefaviðskifti við ættingja og vini heima, stóðu landi og þjóð ennþá nær en hinir. Margir, bæði hjer og vestra, hafa mist hver af öðrum fyrir einhverja handvömm og treysta sjer ekki til að fitja up á viðskiftum að nýju. Þjóðræknisfjelag íslendinga í Winnipeg mundi fús- lega greiða fyrir brjefum og hafa upp á utanáskrift- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.