Hlín - 01.01.1938, Síða 38
36 Hiín
Merkiskonur.
Quðlaug Vigfúsdóttir frá Stafafelli.
Guðlaug Yigfúsdóttir var fædd á Arnheiðárstöðum
í N.-Múlasýslu 25. jan. 1857. Foreldrar hennar voru:
Vigfús, bóndi, Guttormsson, stúdents og alþingismanns
Vigfússonar, þrests
að Valþjófsstað,
Ormssonar, prests að
Keldum, Snorrason-
ar. — Kona Gutt-
orms á Arnheiðar-
stöðum, en móðir
Vigfúsar, var Hall-
dóra Jónsdóttir, vef-
ara, bónda á Arn-
heiðarstöðum og Kó-
reksstöðum, Þor-
steinssonar, prests að
Krossi í Landeyjum,
Stefánssonar, spítala-
haldara í Hörgsdal,
Björnssonar, Arn-
grímssonar bónda s.
staðar.
Kona Þorsteins prests var Margrjet Hjörleifsdóttir,
prests að Valþjófsstað. — Kona Vigfúsar prests Orms-
sonar, en móðir Guttorms á Arnheiðarstöðum, var
Bergljót Þorsteinsdóttir, systir Jóns vefara.
Móðir Guðlaugar var Margrjet Þorkelsdóttir, prests,
síðast á Stafafelli í Lóni, Árnasonar, Þórðarsonar bónda
á Sörlastöðum. — Kona síra Þorkels var Helga Hjör-
iei'fsdottir, prests á Hjaltastað, Þorsteinssonar, bróður