Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 46

Hlín - 01.01.1938, Page 46
44 Hlín vel gefin til sálar og líkama, með afbrigðum greind og mæta vel hagmælt, ætíð glöð og ætíð reiðubúin til að hjáljpa, hver sem með þurfti og hún gat til náð, enda kom það sjer vel þenna hörmungavetur í Mikley, bæði hjá okkur og annarstaðar, að einhver væri, sem bæði hafði vilja og þrótt til að hjálpa og líkna. Og gerði Herdís sannarlega það, er hennar kraftar leyfðu. — Sumarið 1877 giftist hún Jóhannesi Björnssyni (Bray) frá Ósi á Skógarströnd. Voru þau gefin saman, ásamt tvennum öðrum hjónum, undir beru lofti, af síra Jóni Bjarnasyni. Svo að segja mátti, að í kirkju þeirri, er Herdís var gift, hafi sannarlega verið hátt til lofts og vítt til veggja, og gat ekkert verið, sem betur sam- svaraði hennar göfuga og hreina hugarfari. — Þetta haust bygðu þau hjónin sjer bjálkakofa nálægt kofa okkar (þetta gátu ekki kallast hús), og var hún eftir sem áður í óslitnu sambandi við okkur, að því leyti, að * við nutum hennar glaðværu umgengni og uppörvunar, sem ekki veitti af á þeim erfiðu tímum. — Meðal þeirra, sem settust að á eynni, var hinn alkunni snill- ingur, Kristján Jónsson frá Geitareyjum. Hann var aldavinur Herdísar, meðan hann lifði. Árið 1878 fluttust þau, Jóhannes og Herdís, til Winni- peg og þar bjuggu þau þar til Jóhannes dó (árið 1903). Eftir það fluttist Herdís til dóttur sinnar og var þar til dauðadags. — Árið eftir að Herdís fluttist til Winnipeg, flutti jeg einnig þangað og hefi altaf átt heima í Winni- peg síðan. Svo við vorum altaf í nágrenni, og jeg naut þeirrar hamingju að umgangast þessa tryggu og göf- ugu vinkonu mína fram til hinstu stundar. Blessuð sje minning hennar“. Þessi fögru og vel sögðu orð hinnar góðu vinkonu Herdísar eru, að mínu áliti í alla staði sönn og rjett. Enda hafði þessi kona náin kynni af Herdísi í rúma hálfa öld, og vissi vel um hagi hennar allan þann tíma, /
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.