Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 54

Hlín - 01.01.1938, Page 54
52 Hlin í starfið. Alt fram á árið 1924 fjekst hún við ljósmóður- störf. Hjeraðið, sem hún hafði að þjóna, var þá töluvert víðlendara en það er nú, og er það þó full erfitt yfir- ferðar enn. Þegar þess er gætt, að hjerlendis var þá engin önnur lærð ljósmóðir en Siguríljóð, er ekki að furða, þótt hún þyrfti oft að heiman og ferðalögin yrðu stundum erfið, en starfið vandasamt í verunni og að- stæður venjulega óhagstæðar á heimilunum, læknis- hjálp svo að segja ófáanleg í tæka tíð. — Var þá ekki á annað að treysta en sjálfan sig og guðshjálp, og reyndist hvorutveggja vel. Þar sem Sigurfljóð vann sjer svo mikið traust og álit við starfið, fór það að vonum, að hennar var oft leit- að utan hjeraðs. Veit jeg ekki til, að hún neitaði nokk- urntíma að fara til sængurkvenna utan hjeraðs, ef hún var ekki bundin við þessháttar störf í hjeraði, jafnvel þó skjóta mætti sjer á bak við það, að skyldan hvíldi á annara herðum en hennar. Og átti hún þó áreiðan- lega í mörgu tilfelli ekki ljett með að fara frá börnum sínum og heimilisstörfum, oft fremur erfiðum. Mjer er þáð í glöggu barnsminni, þegar jeg heyrði talað um ferðir Sigurfljóðar og síðar kyntist þeim. Þær voru nær ætíð farnar gangandi að vetrinum. Má þar sjerstaklega minnast hörðu og snjóþungu vetranna frá því um 1880 og fram yfir 1890. Oft ómögulegt að koma hestum við fyrir ófærð, enda á flestum bæjum svo, að ekki vár til skaflajárnaður hestur. — Geta þeir sem eldri eru, og til þekkja, gert sjer í hugarlund hvernig þessar ferðir hafa gengið til. Neðan úr Höfða- hverfi, fram um Fnjóskadal, út um alla Flateyjardals- heiði, sem þá var öll bygð, út á Flateyjardal og í Flat- ey, norður um Leirdalsheiði í Fjörðu, um endilanga Látraströnd og víðar, og taka svo til hins vandasama starfs eftir hrakninginn á ferðinni. — En alt um það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.