Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 62

Hlín - 01.01.1938, Page 62
60 Hlín undarlega trúaðir á víðan verkahring, eins og hann hefði eitthvert gildi í sjálfu sjer, eins og ummál hrings- ins hefði sjálfstæða þýðingu. — Muninum á lífsgildi æfistarfs í víðum og þröngum hring hefur sennilega hvergi verið betur lýst en í „Pjetri Gaut“, þar sem skáldið teflir fram einyrkja bónda úr einni þessari þröngu dalskoru á vesturströnd Noregs móti hinum víðförla og rótlausa flakkara og heimsborgara, Pjetri Gaut. — Það fyrsta, sem mætir honum, er hann kem- ur heim til ættjarðarinnar eftir langa útivist, skip- brotsmaður í öllum skilningi, er jarðarför þessa norska bónda. — I ræðunni lýsir presturinn fábreyttri æfi einyrkjans. — Þar er þessi snildarlýsing á manninum með hinn þrönga hring í niðurlagi ræðunnar: „Já, hann var skammsýnn maður allan aldur / og utar sínum verkhring sá ei hót, / þau orð sem áttu að hrífa hjart- ans rót, / þau hurfu’ honum sem bjallnaglam og skvaldur. / Þjóð, föðurland og allt sem hátt er hafið / var honum jafnan þokuskýjum vafið. / En auðmýktin var einkunn þessa manns, / hann var sem höggvinn kvistur kirkju og ríki, / Hann kunni ei vera þegn, en heima við / í sinna hóp, — þar var hans verksvið — / þar var hann góður, mikill, sjálfs síns líki. / A sína tóna hann ljek í hverju ljóði, / hans líf var strengjaspil með deyfðu hljóði. / í kyrð var stríðið háð og fallið hljótt“. Guðmundur Friðjónsson hefir líka lýst á fagran og eftirminnilegan hátt hinum þrönga verkahring kon- unnar í kvæðinu: „Ekkjan við ána“, þar sem þessi fagra vísa er: „Hún elskaði ekki landið, en aðeins þenn- an blett, / af ánni nokkra faðma og hraunið svart og grett. / Er grannarnir sig fluttu á hnöttinn hinum meg- in, / hún hristi bara kollinn og starði fram á veginn“. Nei, það fer ekki eftir því hvar er lifað heldur hvern- ig. — Gildi hins þrönga hrings, heimilisins, liggur þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.