Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 66

Hlín - 01.01.1938, Page 66
64 Hlín og víkka og ná út til allra manna. — Þá fyrst skilur maður þýðingu hins þrönga hrings. — Allar takmark- anir hafa sína þýðingu. Þær eru nauðsynlegur, lögbund- inn liður í vaxtar- og þroskalögmáli tilverunnar. — Heimilið er ein þessi takmörkun. — Lífsstraumurinn fellur þar í þröngum farvegi, við það verkar hinn íbú- andi kraftur hans, kærleikurinn, sterkar og hraðar. — Lítil börn öðlast þar betri vaxtarskilyrði en annars- staðar, en það má hinsvegar ekki gleymast, að okkur er ætlað að vaxa út yfir takmörkin, út yfir hinn þrönga hring heimilisins. — Sá kraftur, sem við öðlumst fyrir takmarkanirnar, þarf að geta sprengt þær af sjer. Ungu stúlkur. Jeg veit þið skiljið, hve yndislegt það er að eiga heimili, eiga þá að, sem horfa á ykkur í ljósinu, sem umber alt og breiðir yfir alt. — Þið skiljið þetta af því að þið hafið reynt það. Jeg veit að minn- ingin um það verður ykkur eitt besta veganestið á ókomnum árum. — Samt getur svo farið, að sú minn- ing endist ekki til að veita lífi ykkar gildi. — Ekkert er sennilegra en það, að þið, hver um sig, eigið eftir að lifa þær stundir, að þið efist um að líf ykkar hafi nokkra þýðingu eða tilgang, ykkur finnist það einkis vert. — Þið vinnið ef til vill störf, sem þjóðfjelagið virðir að vettugi, og ykkur sjálfum finst vera fánýt. — Æskuheimilið er ekki lengur til, því alt er svo breyti- legt hjer í heimi, og „blómin fölna á einni hjelunótt“. — Minnist þess þá, að þið eruð, þrátt fyrir það, ekki athvarfslausar, minnist þess, að ykkar rjetta heimkynni er guðsríkið, og að þar eru allir jafnir, af því að allir eru börn sama föður. Þar er ykkar sanna verð, sem aldrei getur fyrnst eða glatast, nfl. hið eilífa gildi mannssálarinnar. — Að vera borin til þess guðsbarna- rjettar, í því felst dýrð lífsins. — Reynið að hugsa ykk- ur bestu stundirnar, sem þið hafið lifað, sem veikt end- urskin þessarar dýrðar. — En skiljið líka, og haldið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.