Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 69

Hlín - 01.01.1938, Page 69
Hlín 67 Fyrir alt þetta eiga skólarnir hinar mestu þakkir skilið. Allir skólar landsins, sem kenna handavinnu, hafa sýningar að enduðu námi, eru þær sýningar mörgum góður skóli. Námsskeið og sýningar. — Heimilisiðnaðarfjelög, Kvennasambönd og kvenfjelög hafa árlega, víðsvegar um landið, námsskeið í ýmsu verklegu fyrir þá, sem ekki hafa tíma nje tækifæri til að sækja skólana. — Sýningar eru haldnar að enduðu hverju námstímabili. — Þessi verklegu námsskeið munu skifta tugum ár hvert til og frá um landið. — Sýnir áhugi manna að sækja þau og ummæli nemenda, hve afarmikilsvirði þessi kensla er. — Þar læra menn nýjar aðferðir og hagfeldari við ýmislegt, sem menn kunnu áður, fá nýjar hugmyndir, áhugi vaknar og smekkur þroskast og augun opnast fyrir nothæfi þess efnis, sem fyrir hendi er. — Bæði skólarnir og námsskeiðin eru að sjálfsögðu rekin með styrk af ríkisfje, á því ríkisvaldið þakklæti skilið fyrir þann stuðning, sem þessu starfi veitist. Að sjálfsögðu er mikið lagt á móti, bæði af fje og einkum af vinnu. Hugsunarháttur almennings. — Hinn svokallaði al- menningur hefur oft fengið orð í eyra fyrir að hann vildi ekki nota íslensk föt nje íslenska muni í híbýlum sínum, og margir hjeldu að hann væri algerlega ólækn- andi á því sviði. Nú virðist þetta vera að breytast. Má án efa þakka það mikið íþróttunum og íþróttamönnun- um, að fólkið er farið að klæða sig betur. Það er orðið móðins að vera hlýlega klæddur á ferðalögum. Það er gott, þegar móðurinn gengur í lið með skynseminni! Sömuleiðis virðist fólkið vel ánægt með þann umbún- að, sem t. d. Húsmæðraskólarnir hafa í sínum sala- kynnum. Það vekur aðdáun alls almennings, hve smekklega og fallega má búa með heimaofnu og með 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.